Heimilisritið - 01.09.1952, Síða 53

Heimilisritið - 01.09.1952, Síða 53
haltu áfram til hótelsins með dót- ið mitt. Ég kem bráSum.“ HURÐIN var nýmáluS og fyrir innan þreifaSi Peter eftir ljósrof- anum til vinstri. LjósiS geislaSi frá tveimur stórum koparlömpum niSur á slétta, dökka dragkistu meS einkennilega útskornum spegli fyrir ofan. GólfiS var dökkt og veggfóSriS sérkennilegt, en fallegt. Alls ekki slæmt. — Alls — ekki — slæmt! Hann gekk inn í setustofuna og kveikti. Hann stóS kyrr í dyr- unum og dró andann djúpt. Þetta, sem viS honum blasti, var ekki ernasta íbúS, sem ókunnur maS- ur hafði útbúið. Það var heimili! Hann lét augun líða frá þykku gólfteppinu í brúnum og rauðum litum til sléttu, efnismiklu glugga- tjaldanna, til djúpu stólanna og stóra sófans meS mjúkum púð- um. Hægt, næsturn tregur til að yfirgefa þetta allt, gekk Peter inn í svefnherbergið. Gyllt veggfóð- ur og dökkbrúnt teppi. Djúpur stóll hvoru megin við lítið borS, sem á stóð hvítur lampi með dökkrauðum hjálmi, hvítfóðruð- um. Stór dragkista með vel fægð- um spegli og stórt, breitt rúm. Og — það var búið um það ! Frá sér numinn hljóp hann til og opn- aði fataskápinn. VínrauSur morg- unsloppur og náttföt hengu uppi yfir eftirlætisflókaskóm hans. Pet- er reigði höfuðið aftur á bak og hló. Þetta var sannarlega dásam- legt. Og síðan áfram inn í bað- herbergið — yndislegt baðher- bergi, allt klætt tíglum, og á slánni hengu handklæði og með upphafsstafi hans ísaumaða. Og spegillinn lýstur upp frá þrem hliSum! Ekta karlmanns baðher- bergi! Peter gekk um, raulandi á- nægjulega fyrir munni sér, og rétt eins og hann hefði búið þarna í margar vikur, fór hann aS af- klæða sig. Það var fyrst, er hann fór inn til að slökkva ljósið í stof- unni, að hann minntist þess, að Dave beið hans í hótelinu. Hann neyddist þá til að klæða sig aftur og fara út. Það væri víst ekki sími — jú, svei mér þá, þarna á lágu hillunni vinstra megin viS rúmið. Þegar hann heyrði gam- alkunnan sóninn, leiS honum eins og barni, sem sér loddaralistir í fyrsta sinni. ,,Halló, Palóma ? Dave Rose, takk. HeyrSu, Dave, mér þyk- ir fyrir því. Ég — ég veit hreint ekki, hvað ég á að segja. Ég — ég varð svo hrifinn af öllu hér, og — — hvort mér geðjast að því ? ÞaS er fullkomið ! Ég verð hér í nótt. — — Sjáumst viS í fyrramálið við morgunverð ?-------- SEPTEMBER, 1952 51

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.