Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 54
Ágætt! — — Hvað ? £g kem snemma á morgun og lít inn. Sæll og blessaður----------“ Hann lét fallast niður í annan djúpa stólinn. Hann leit á hinn stólinn hinum megin við borðið. Tærnar á honum krepptust þægi- lega innan í gömlu flókaskónum — eins og litla hnátan hafði kreppt tærnar. Gegnum hálflok- uð, svefnþung augnalokin ímynd- aði hann sér, að hann sæi raf- hárnálarnar á sléttum borðfletin- um, gullið hár, sem umlukti lítið andlit, brún augu — hann sá hana fyrir sér í hinum stólnum, granna og yndislega. ,,Komdu til mín, ástin mín,“ hvíslaði hann. Peter hrökk upp. Svefnlaus nóttina áður, og svo allt þetta gat sannarlega komið manni til að dreyjna vakandi. Þegar hann dró gluggatjöldin til hliðar til að opna gluggann, minntist hann þess, að helminginn af einu gluggatjaldinu í setustofunni vantaði. Hann skyldi — já, alveg áreiðanlega. Strax í fyrramálið skyldi hann fara og láta vita af því. Hann þyrfti ekki að ónáða Fellows vegna slíkra smámuna. Bara minnast á það við — við — það var kátlegt, að hann skyldi ekki vita, hvað hún hét, svo hann gæti spurt eftir henni — hann skyldi fara þangað snemma í fyrramálið. Fimm mínútum seinna var Peter sofnaður með bjánalegt bros á vörunum. FYRIR átta næsta morgun vaknaði hann við, að einhver var að berja — berja inni í stofunni. Hann spratt fram úr rúminu, og berfættur í náttfötum með úfið hárið þaut hann inn í setustofuna. Uppi í glugganum, með morg- unsólina ljómandi í gullnu hár- inu, stóð hún. Hún var á sokka- leistunum, tyllti sér á tá og var að setja upp gluggatjaldahring. Sigri hrósandi hallaði hún sér aftur á bak til að geta betur jafnað þykk- ar fellingarnar, og kom þá auga á hann. Hún riðaði óttaslegin og baðaði út höndunum. Hann hljóp til, og taskan hennar datt niður í höfuð- á honum, um leið og hann greip hana í faðm sinn. * KÍNVERJAR SEGJA . . . Ef þig langar til að vera glaður cina stund, skaltu fá þcr í staupinu. Ef þú vilt vera ánægður í þrjá daga, skaltu kvænast. Ef þú vilt vera glaður og ánægður í viku, skaltu drepa svín og cta það. En ef þú vilt vcra hamingjusamur ævilangt, skaltu gcrast garðyrkjumaður. Volta Review. 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.