Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 56
til, stúlkurnar, og engu fátæk- ari.“ Hann fengi sér góðan kvöld- verð, sem einhver annar borgaði, drykki flösku af dýrasta kampa- víni, sem einhver annar borgaði, og gleymdi henni gersamlega. En þótt hún hefði engar áhyggj- ur út af honum, fannst henni samt hún vera ósköp lítil og kjánaleg, auk þess sem hún fann að hún var að verða sjóveik. Hún braut heilann um það, hvað myndarlegi Astralíumaðurinn myndi segja, þegar hann sæi hana. Hún vissi ekkert hvaða skýringu hún ætti að gefa eða hversu mikið hún átti að segja honum. Það var undir viðmóti hans komið. En þegar Kári þeytti upp klefa- hurðinni og leit á hana, virtist hann síður en svo hýr í viðmóti. ,,Hvern fjandann meinarðu með því að gera þig heimakom- inn í bátnum mínum ?“ sagði hann reiðilega. „Hvernig komstu um borð, og í hvaða tilgangi eig- inlega ? Hver ertu ?“ ,,Eg er —“ sagði Katrín, en öll skýringarorð, sem hún kynni að hafa haft í huga, stóðu föst í kverkum hennar. Hann var svo heiftúðugur á svip og reiðilegur, að hún varð skelfingu lostin. Og henni lá við að bresta í grát, en það vildi hún sízt af öllu. ,,Nú, svo þú vilt ekki tala, ha ?“ sagði hann hörkulega. ,,Eg sé á einkennisbúningi þínum, að þú hefur strokið af einhverju hót- elinu. Þú hefur sjálfsagt ekki hreint mjöl í pokanum. En þér skal ekki verða kápan úr því klæðinu, piltur minn. Um leið og við komum í höfn skal ég afhenda þig lögreglunni. En hvað um það, þá er þér bezt að leysa frá skjóð- unni.“ Aftur reyndi Katrín að koma upp orði, en árangurslaust. Hún hafði enn ekki litið upp og skyggnið á einkennishúfunni skyggði á enni hennar og augu. ,,Talaðu!“ sagði Kári skip- andi. ,,Þú getur að minnsta kosti haldið höfði og látið mig sjá fram- an í þig. Svona !“ Elann skálmaði yfir klefagólfið til hennar, kippti henni á fætur og þreif húfuna af henni með annarri hendinni. Á næsta and- artaki hafði hann sleppt henni eins skyndilega og hann hafði þrifið til hennar. Hún datt aftur á bak í kojuna og skall rr.eð hnakkann í þilið. ,,Hvað í ósköpunum," hrópaði hann, ,,þetta er stúlka !“ ,,Auðvitað er ég stúlka," sagði hún önug og nuddaði hnakkann. ,,Hvað hélstu ég væri ?“ ,,Og ensk líka,“ sagði hann og svaraði henni svo: ,,Ja, leyfist 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.