Heimilisritið - 01.09.1952, Page 66

Heimilisritið - 01.09.1952, Page 66
Svör við Dægradvöl á bls. 62 Bridgeþraut Suður spilar tígul 5, Norður trompar mcð áttunni og Austur kastar hjarta 7. Norður spilar lauf Á og síðan spaða 3, en Vestur kastar tígul D. Suður spilar tígul K, Vestur kastar hjarta 10, Norð- ur lauf 2 og Austur lauf 8. Suður spil- ar lauf G, Vestur tekur með D, Norður trompar og Suður kastar lauf 10. Norð- ur spilar hjarta og Suður tekur með K. Lauf 9 Suðurs stendur. Ef Vestur kastar laufi í fjórða slag f'tígul K), spilar Suður næst lauf 9. Hin blanka D Vesturs er trompuð og G suð- urs kemur að gagni. Kasti Austur hjarta í fjórða slag, spil- ar Suður næst hjarta K, og Norður fær slag á hjarta. Ef Vestur trompar ekki lauf G Suð- urst í fimmta slag, stendur G og Norð- ur kastar hjarta. Skákþrant 1. Ddil — Þraut þessi hirtist í Dansk Familieblad o<r er eftir Erik Poulsen. n Hve langur úmi? 230 mínútur. Vatn mœlt Hann jós fyrst 8 1. í 9 1. ílátið. Svo fyllti hann 4 I. ílátið í þriðja sinn og fyllti úr því 9 1. ílátið og átti þá eftir 3 lítra í 4 1. ílátinu. Hann tæmir 9 1. ílátið og hellir í það 3 lítrunum og síð- an 4 lítrum í viðbót. Spitrnir. 1. Eftir skýrslum að • dæma verða kvæntir nienn eldri. 2. 30,5 sm. 3. 32 gráður. 4. Gunnar Gunnarsson. 5. Vegna þess að hann var notaður til að tálga fjaðrapenna. Ráðning á júlí-krossgátunni LÁRÉTT: 1. sárt, 5. málar, 10. sævi, 14. króa, 15. íláti, 16. Kron, 17. rauf, 18. naust, 19. rann, 20. orðlaus, 22. óalandi, 24. iss, 25. skrif, 26. skæni, 29. gin, 30. tauta, 34. Peru, 35. þæg, 36. garnir, 37. afl, 38. vos, 39. sár, 40. ggg, 41. klefar, 43. SKT, 44. muna, 45. sagar, 46. hjá, 47. eirir, 48. umsjá, 50. gys, 51. veg- sama, 54. ærslast, 58. ítak, 59. eldra, 61. auka, 62. gulu, 63. kleif, 64. grip, 65. arar, 66. kima, 67. tala. LÓÐRÉTT: 1. skro, 2. árar, 3. róuð, 4. taflinu, 5. mínus, 6. álas, 7. láu, 8. atsókn 9. ritar, 10. skrafar, 11. æran, 12. vond, 13. inni, 21. asi, 23. litar, 25. sig, 26. spaks, 27. kefla. 28. ærleg, 29. gæs, 31. ungur, 32. tigni, 33. argar, 35. þor, 36. gát, 38. varma, 39. ská, 42. fauskur, 43. sjá, 44. mislagt, 46. hjalli, 47. eys, 49. smekk, 50. grafa, 51. víga, 52. etur, 53. gala, 54. ærin, 55. aura, 56. skil, 57. tapa, 60. der. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, sími 5314. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 8 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.