Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 66
Svör við Dægradvöl á bls. 62 Bridgeþraut Suður spilar tígul 5, Norður trompar mcð áttunni og Austur kastar hjarta 7. Norður spilar lauf Á og síðan spaða 3, en Vestur kastar tígul D. Suður spilar tígul K, Vestur kastar hjarta 10, Norð- ur lauf 2 og Austur lauf 8. Suður spil- ar lauf G, Vestur tekur með D, Norður trompar og Suður kastar lauf 10. Norð- ur spilar hjarta og Suður tekur með K. Lauf 9 Suðurs stendur. Ef Vestur kastar laufi í fjórða slag f'tígul K), spilar Suður næst lauf 9. Hin blanka D Vesturs er trompuð og G suð- urs kemur að gagni. Kasti Austur hjarta í fjórða slag, spil- ar Suður næst hjarta K, og Norður fær slag á hjarta. Ef Vestur trompar ekki lauf G Suð- urst í fimmta slag, stendur G og Norð- ur kastar hjarta. Skákþrant 1. Ddil — Þraut þessi hirtist í Dansk Familieblad o<r er eftir Erik Poulsen. n Hve langur úmi? 230 mínútur. Vatn mœlt Hann jós fyrst 8 1. í 9 1. ílátið. Svo fyllti hann 4 I. ílátið í þriðja sinn og fyllti úr því 9 1. ílátið og átti þá eftir 3 lítra í 4 1. ílátinu. Hann tæmir 9 1. ílátið og hellir í það 3 lítrunum og síð- an 4 lítrum í viðbót. Spitrnir. 1. Eftir skýrslum að • dæma verða kvæntir nienn eldri. 2. 30,5 sm. 3. 32 gráður. 4. Gunnar Gunnarsson. 5. Vegna þess að hann var notaður til að tálga fjaðrapenna. Ráðning á júlí-krossgátunni LÁRÉTT: 1. sárt, 5. málar, 10. sævi, 14. króa, 15. íláti, 16. Kron, 17. rauf, 18. naust, 19. rann, 20. orðlaus, 22. óalandi, 24. iss, 25. skrif, 26. skæni, 29. gin, 30. tauta, 34. Peru, 35. þæg, 36. garnir, 37. afl, 38. vos, 39. sár, 40. ggg, 41. klefar, 43. SKT, 44. muna, 45. sagar, 46. hjá, 47. eirir, 48. umsjá, 50. gys, 51. veg- sama, 54. ærslast, 58. ítak, 59. eldra, 61. auka, 62. gulu, 63. kleif, 64. grip, 65. arar, 66. kima, 67. tala. LÓÐRÉTT: 1. skro, 2. árar, 3. róuð, 4. taflinu, 5. mínus, 6. álas, 7. láu, 8. atsókn 9. ritar, 10. skrafar, 11. æran, 12. vond, 13. inni, 21. asi, 23. litar, 25. sig, 26. spaks, 27. kefla. 28. ærleg, 29. gæs, 31. ungur, 32. tigni, 33. argar, 35. þor, 36. gát, 38. varma, 39. ská, 42. fauskur, 43. sjá, 44. mislagt, 46. hjalli, 47. eys, 49. smekk, 50. grafa, 51. víga, 52. etur, 53. gala, 54. ærin, 55. aura, 56. skil, 57. tapa, 60. der. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, sími 5314. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 8 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.