Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 67

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 67
Ur einu í annað Þegar börnin langar til að blása sápu- kúlur, er gott að láta i eða 2 teskciðar af glyserini út í sápuvatnið, þá verða kúlurnar stærri og fcgurri. Ef látin er dula eða gömul flík á gólfið, springa sápukúlurnar síður, þegar þær detta á gólfið. # „Af hverju ertu svona niSnrdrcginn?" „Nú, ég hef mánuðum saman lagt mig í líma við að geðjast vinnukonunni svo að htín fœri ekki tír vistinni, en nú er konan mín farin frá mér!" # Þótt maður finni til sársauka á sér- stökum stað, cr ekki víst að upptök meinsins séu þar. Til dæmis orsakar gallblöðrubólga oft verk í herðablaðið, og sjúkdómur í mjöðm veldur oft sárs- auka í hné. Algcnt er líka að eyma- verkur stafi af tannskemmdum. « I enskum hjónaskilnaðarrétti krafðist maður nokkur skilnaðar, þar sem hann fengi aldrei heitan mat hjá konu sinni. ,pað er lýgi," hrópaði konan, „hann fékk soðið egg síðast á laugardaginn." # „Mér hafa verið boðnar gífurlegar fjárhæðir fyrir að skrifa ritgerðir um England, Bandaríkin og Frakkland, en ef ég gerði þær samviskusamlega, hvar ætti ég þá að búa á efrir?“ Somerset Maugham. » Rithöfundur nokkur, sem fyrirlitur smásmuguhátt í greinamerkjaskipun, sendi eitt sinn miða með söguhand- riti til útgefanda sins, svohljóðandi: ~ •.......? Gjörið svo vel að láta þessi greinamerki þar sem þau ciga að vera i handritinu." Ef kerti eru of sver eða mjó í kerta- stjakann, er ráðlegt að dýfa þeim ofan í brennheitt vam. Þá mýkist vaxið, svo að auðvelt er að láta kertið hæfa í stjak- ann. # Notaðu ekki öxi til þess að fæla burt flugtt af enni vinar þins. (Kinverskur talsháttur). # Það vakti nýlega furðu í St. Louis í Bandaríkjunum, þegar stærsta dagblað borgarinnar angaði af ilmvatni. Skýr- ingin var sú, að ný ilmvamsverksmiðja auglýsri framleiðslu sína í blaðinu og blandaði prentsvertuna með ilmvatni sínu. # Glefsur úr barnaskólastílum: Hringur er kringlótt lina, sem ekki sést hvar byrjar. . . . Ryk er leðja, sem saftin hef- ur verið pressuð úr. . . .Net er ósköp mörg göt, sem eru girt með mjóu bandi. # Gamanyrðin vom skrúfurnar, sem knúðu ræðu hans áfram. (Lillian fordan) # Stúlkan (við rithófundinn): „Siðasta bókin yðar hafði mikil áhrif á mig. Vin- kona mín las söguþráðinn aftan á káp- unni og sagði mér svo efniságripið." # Margir frægir mcnn í mannkynssög- unnj hafa vcrið rauðhærðir. Sá frægasti þeirra í fomöldinni var rómverski harð- stjórinn Nero, en sá nafnkunnasti á miðöldunum var Friðrik Barbarossa. Oliver Cromwell, hinn þekkti stjórn- málamaður Breta, var rauðhærður og einnig Garibaldi, frelsishetja Itala. Með- al rauðhærðra skálda má nefna Shake- speare, Schiller og Bernard Shaw.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.