Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.11.2013, Blaðsíða 4

Fréttatíminn - 15.11.2013, Blaðsíða 4
Fyrsti græni leigusamningurinn veður Föstudagur laugardagur sunnudagur StrekkingS SV-átt. Él eða SlydduÉl um V-Vert landið. HöFuðborgarSVæðið: Slydduél, einkum framan af degi. SmáÉl HÉr og þar um n- og V-Vert landið. Hægt kólnandi. HöFuðborgarSVæðið: V-gola og minniháttar él. meiri og þÉttari Él og Fjúk nV- og V-til. HöFuðborgarSVæðið: él, Snjóföl og Vægt froSt. leikurinn- veður í aðalhlutverki ? eðlilega hafa verið miklar vangaveltur um veðrið á króataleiknum í kvöld. m.a. var slegið upp mjög svo óáreiðanlegum 9-10 daga veðurspám um hálfgert heimskauta- veður sem aldrei kemur fyrir í reykjavík! hægur vindur verður á laugardalsvelli í dag og 2 til 3 stiga hiti. einhver slydda, en líklegra þó að alveg þurrt verði. kólnandi um helgina og hlé frá stormum þessarar viku. 3 0 1 2 2 0 -2 -3 -5 -3 -2 -5 -5 -9 -4 einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is e nginn sérfræðingur í nýrnalækn-ingum sótti um þegar starf á Landspítalanum var auglýst fyrir skömmu. Á tæpum áratug hefur nýrna- læknum fækkað um helming því ekki hefur tekist að ráða í þau störf sem hafa losnað. Runólfur Pálsson, yfirlæknir nýrnalækninga, hefur verulegar áhyggjur af ástandinu. „Bregðast þarf við á kröft- ugan hátt, að minnsta kosti með yfirlýs- ingu um að samstaða sé um að ráðast í stórátak. Annars óttast ég að hlutirnir fari á verri veg innan fárra mánaða, mannekl- an er slík, ekkert má út af bregða,“ segir Runólfur. „Það er engin lausn að fara í málaleng- ingar um að fólk sé eftir sem áður að fá góða þjónustu og að við séum með þjónustu á heimsmælikvarða í ýmsum málaflokkum, það er fljótt að dala,“ segir hann. „Árang- urinn sem ráðamenn státa sig af má rekja til fyrri tíma. Þeir verða að gera sér grein fyrir að afleiðingarnar af því ástandi sem er uppi núna koma ekki fram fyrr en síðar, t.d. hvað snertir meðferð krabbameinssjúk- linga. Það sem gæti hent strax er einkum aukin tíðni mistaka í tengslum við með- ferð bráðveikra. Hitt tekur lengri tíma að koma í ljós. Það þarf að trúa okkur þegar við segjum að starfseminni hér sé veru- lega ábótavant.Við erum ekki að tjá okkur um þessi mál vegna persónulegra hags- muna eða hagsmuna læknastéttarinnar. Við erum að ræða um hagsmuni sjúklinga og þjóðarinnar,“ segir hann. Þegar vandi lyflækningasviðs var sem mestur, í september síðastliðnum, kynntu heilbrigðisráðherra og forstjóri spítalans aðgerðaáætlun til að bæta stöðu lyflækn- ingasviðs. Í kjölfarið var Friðbjörn Sigurðs- son skipaður tímabundið sem yfirlæknir almennra lyflækninga sem fer fyrir starfs- hópi sem skila mun tillögum um úrbætur á starfsemi lyflækningasviði fyrir 30. nóvem- ber næstkomandi. Friðbjörn segir tvennt standa upp úr í vinnu nefndarinnar. „Það kemur æ betur í ljós hversu stór hluti vandræða Landspít- ala stafar af óhentugu húsnæði. Forsenda sameiningar spítalanna fyrir 13-14 árum var að koma spítalanum undir eitt þak. Ekkert bólar hins vegar á nýjum spítala og er líklegt að það verði skoðað af fullri alvöru að raða upp í húsin á nýtt þannig að öll bráðastarfsemi verði á einum stað. Það er þó ljóst að slíkar tilfæringar verða ófull- nægjandi og verulega kostnaðarsamar,“ segir Friðbjörn. Sjá síðu 30  Sigríður dögg auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is Það sem gæti hent strax er einkum aukin tíðni mistaka í tengslum við meðferð bráðveikra. Enginn sérfræði- læknir sótti um mikill skortur á nýrnalæknum gerir það að verkum að ekkert má út af bregða, að sögn yfirlæknis. Eng- inn fæst til að fylla þrjár stöður af sex sem vantar lækna í. Vandræði spítalans stafa ekki síst af óhentugu húsnæði, segir yfirmaður nefndar sem koma á með tillögur að úrbótum á lyflækningasviði. Skoðað verður af fullri alvöru að raða upp á nýtt í húsnæði spítalans þannig að öll bráðastarfsemi verði á einum stað.  Heilbrigðismál alvarlegt ástand í nýrnalækningum Sérfræðingar í nýrnasjúkdómum hafa ýmist farið í launalaust leyfi til árs eða minnkað við sig starfshlutfall. að sögn runólfs Páls- sonar yfirlæknis eru skýringarnar þær að læknarnir telja vinnuaðstöðuna á landspítalanum ekki boðlega og vinnuálag óhóflegt. Þá hafi starfsþróunarmögu- leikar margra sér- fræðilækna verið afar takmarkaðir og ekki verið hlúð nægilega að læknum eða öðru starfsfólki. Ljósmynd/Hari GRILL OG GARÐHÚSGÖGN SEM ENDAST Opið til kl. 16 á laugardagSmiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400 Skoðið úrvalið á www.grillbudin.is HÁGÆÐA JÓLALJÓS Mikið úrval vandaðra útisería fyrir fyrirtæki og heimili Frá Svíþjóð LED Díóðusesíur Valitor og reitir hafa undirritað fyrsta græna leigusamningnum á Ís- landi. Valitor hefur flutt í nýtt húsnæði sem hefur verið hannað með hlið- sjón af grænum gildum og vistvænum rekstri en slíkt fyrirkomulag er vel þekkt erlendis. eigandi og leigutaki gera samkomulag á milli sín þar sem báðir skuldbinda sig til að reka húsnæðið með vistvænum hætti. tekur það til endur- vinnslu og sorpmála, inn- kaupa á rekstrar- og byggingarvörum og notkunar rafmagns og Síldarkvótinn aukinn Sigurður ingi jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnað- arráðherra hefur gefið út 200 tonna viðbótarmagn í síld til smábáta sem eru á netaveiðum á Breiðafirði. Hafa þá samtals 700 tonn verið gefin út til þessara veiða. Síld- veiðar smábáta við Breiðafjörð eru mikilvægar út frá atvinnu- og byggðasjónarmiði en nú er verið að vinna að því á alþingi hvernig sé hægt með innleiðingu samingaleiðar- innar að nýta þann hluta sem ætlaður er til at- vinnu- félags- og byggðaúrræða í ráðstafanir sem þessar. Í ráðu- neytinu er einnig til skoðunar að heimila frjálsar veiðar smábáta fyrir innan brú í Kolgrafarfirði komi til þess að síldin gangi þar inn í miklum mæli. dagur ís- lenskrar tungu degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardegi jónasar hallgrímssonar, verður nú fagnað í átjánda sinn. hátíðardagskrá verður í Þjóðmenningar- húsinu laugardaginn 16. nóvember klukkan 14 og þá mun ráðherra veita Verðlaun jónasar hall- grímssonar og sérstakar viðurkenningar fyrir fram- lag til íslenskrar tungu. Í tilefni dagsins mun illugi gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsækja skóla og stofnanir á akureyri í dag, föstudaginn 15. nóvember. hann mun einnig taka þátt í málræktarþingi unga fólksins á akureyri sem nú er haldið í annað sinn fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla. hitaveitu. Valitor býður að auki starfsfólki sínu samgöngusamning sem stuðlar að vistvænum, hagkvæmum og heilsu- samlegum ferðamáta. Starfsmenn eru hvattir til að ferðast á hjóli og leggur fyrirtækið m.a. til reiðhjól til að fara á fundi. reitir hafa markað stefnu um að vera leiðandi í mótun umhverfisvitundar í íslensku atvinnulífi. 4 fréttir helgin 15.-17. nóvember 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.