Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.11.2013, Blaðsíða 74

Fréttatíminn - 15.11.2013, Blaðsíða 74
Stúfur hátíðaröl nr. 21 2,26% 33 cl. 393 kr. Mikil taðlykt. Lyktin gefur til kynna sterkari bjór. Hann virkar mun stærri en 2,5 prósent bjór. Þetta er mjög sér- stakur bjór, öðruvísi, það er rétt að vara fólk við því. Þetta er bjór til að smakka, til að deila flösku með öðrum. Vonbrigði. Fyrsta klikk Borgar-manna. Carls Jul 5,6% 33 cl. 315 kr. Jólalegur á litinn. Ég finn reykt í lyktinni og karamellu. Það er kjötbragð af honum. Timbur. Hann fær stig fyrir að vera jólalegur en það vantar jafnvægi í hann. Gæðingur jólabjór 4,6% 33 cl. 398 kr. Flottur litur. Nokkuð jólalegur. Tyggjó og suðrænir ávextir í lykt. Bragðið ekki í samræmi við lyktina. 74 jólabjór Helgin 15.-17. nóvember 2013 Víking Jólabjór 5% 33 cl. 309 kr. Þessi er mun kolsýrðari en hinir. Hann er ögn sætari en Viking- bjórinn en annars mjög „plain“. Hann vantar lit eða meiri karamellu til að vera jólalegur. Jólagull 5,2% 33 cl. 349 kr. Það er mjög skrítin lykt af þessum. Hún minnir mig á rjúpu sem er búin að hanga of lengi. Ég finn lykt af osti. Annars er þetta bara venjulegur lagerbjór sem minnir svolítið á Classic. Þetta er þambbjór. Hann er betri en í fyrra. Jólabjórinn kemur frá Árskógssandi Jólahátíðin hefst hjá mörgum í dag þegar jólabjórinn kemur í sölu í Vínbúðirnar. Fjórða árið í röð smakka félagar í Fágun, félagi áhugamanna um gerjun, jólabjórana hér í Fréttatímanum og meta hverjir standa upp úr. Alls voru 16 bjórar smakkaðir að þessu sinni og valdi dómnefndin fimm sem þótti rétt að verðlauna. JólaKaldi, sem bruggaður er á Árskógssandi, þykir vera besti jólabjórinn í ár. Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t 2013 Nánari upplýsingar á www.noatun.is Jólahlaðborð Nóatúns Veislur frá 1990 kr. pr. mann Besti jólaBjórinn Bestur fyrir fjöldann Bestur fyrir Bjórnördinn jólalegasti Bjórinn forvitnilegasti Bjórinn JólaKaldi 5,4% 33 cl. 395 kr. Þarna er lykt! Maður finnur lykt af appelsínu og karamellu. Þetta er vinaleg ömmulykt. Mjög jóla- legur bjór. Rosa gott jafnvægi í honum. Kemur virkilega á óvart. Þarna er Kalda-bragðið en samt fara þau út fyrir rammann sinn. Við getum mælt með þessum. Thule Jólabjór 5,4% 50 cl. 379 kr. Þessi kemur verulega á óvart. Það er lítil lykt af honum, smá maís. Hann er mjög jólalegur. Hann er ekki bara líkur Tuborg jóla- bjórnum í útliti, hann bragðast svipað og er jafnvel betri ef eitthvað er. Giljagaur Barleywine nr. 14.1 10% 33 cl. 2.290 kr. (í gjafaöskju með glasi) Þetta er stór bjór. Ég er ekki frá því að mér hafi risið hold. Þennan vil ég fá í gjafaöskju í jólagjöf frá konunni minni. Þennan ætla ég að drekka á aðfanga- dagskvöld. Þetta er flókinn bjór. Skemmti- leg eikarþroskun. Sá gamli var betri, humlarnir eru búnir að dofna síðan í fyrra. Þetta er jólalegasti nördabjórinn. Einstök Icelandic Doppelbock 6,7% 33 cl. 429 kr. Dökkur, flottur bjór. Þurrkaðir ávextir í lykt, jólalykt. Krydd- aður. Þægilega mjúkur, þó hann sé sterkur. Jólalegur stíll. Hlýr bjór. Góður bjór. Steðji Jólabjór 5,3% 33 cl. 379 kr. Lakkríslyktin er ekki eins sterk og í fyrra. Hann er mun betri en í fyrra. Tyrkisk Peber í bragðinu, mentól eða tannkrem í eftirbragðinu. Steðji fær prik fyrir þessa tilraunastarfsemi og jólabjórinn heppnaðist betur nú en í fyrra. Tilraunin er réttu megin við strikið. Það verður virkilega gaman að smakka hann á næsta ári. Tuborg Christmas Brew 5,6% 33 cl. 359 kr. Þessi stendur alltaf fyrir sínu. Það ættu allir að prófa hann. Hann er ívið betri en í fyrra. Egils Malt Jólabjór 5,6% 33 cl. 369 kr. Þetta er ekkert eins og bjór, þetta er bara Malt. Rosalega sætur. Víking Jóla Bock 6,2% 33 cl. 409 kr. Fallega rauður. Fullt af brauði í lyktinni. Of mikil beiskja fyrir Bock. Vín- andabragð, áfengishiti. Ekki besti Bock-inn sem þeir hafa gert. Það er samt karakter í honum. Þetta er fínn bjór. Mikkeller Hoppy Lovin' Christmas 7,8% 33 cl. 881 kr. Það eru engin jól í þessum bjór, bara mikið af humlum. Ekki jólabjór fyrir fimmaura. Þetta er mjög fínn IPA. Hann er aðeins of sætur. Rosa góður bjór. To øl Snowball Saison 8% 33 cl. 865 kr. Ekkert jólalegt við útlit eða lykt en hann er virkilega bragðgóður. Hann er líka sagður vera óhefðbundinn jólabjór. Ég væri til í að kaupa þennan allan ársins hring. Fínn með jólasushi- inu eða skelfisknum. Ölvisholt brugghús Jólabjór 5% 33 cl. 439 kr. Kryddaður bjór, mikill negull. Maður hugsar strax um Hérastubb bakara þegar maður opnar þennan. Minnir á Unterberg snafs. rúnar ingi Hannah 43 ára úrsmiður og starfsmaður Isavia. Bjarki Þór Hauksson 24 ára nemi. Hrafnkell freyr Magnússon 31 árs eigandi bruggverslunarinnar Brew.is. viðar Hrafn steingrímsson 40 ára kennari. Höskuldur daði Magnússon teitur jónasson ritstjorn@frettatiminn.is FYRSTA SÆTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.