Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.12.2013, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 27.12.2013, Blaðsíða 50
afsl. tekk company og habitat kauptún 3 sími 564 4400 vefverslun á www.tekk.is af öllum húsgögnum 20 af öllum jólavörum 50 %afsl. til50 % Opið27., 28. des. kl. 11-18 29. des. kl. 13-18 30. des. kl. 11-18 31. des. kl. 10-12 kg 25 SEK 2 4 6 Bláar fallegar kúlur sem skjótast upp og springa. Niður fellur rautt regn með brestum og silfurlituðum stjörnum. Mögnuð kaka. 2 Mammút átti bestu plötu ársins Hljómsveitin Mammút sló öðrum sveitum við í útgáfu á þessu ári og á bestu íslensku plötu ársins samkvæmt könnun Fréttatím- ans. Gömlu mennirnir í Sigur Rós áttu næst bestu plötu ársins og rétt slógu við frum- raun Grísa- lappalísu. Um kosninguna: 26 einstaklingar sendu inn topp 5 lista. Efsta sæti gaf fimm stig, annað sæti fjögur stig og svo koll af kolli. Þessir tóku þátt: Alexandra Kjeld, Arnar Eggert Thoroddsen, Ásgeir Eyþórsson (Rás 2), Benedikt Reynisson, Dana Hákonardóttir, Dr. Gunni, Edda Magnúsdóttir, Egill Harðarson (Rjóminn), Freyr Bjarnason (Fréttablaðið), Frosti Logason (X-ið), Grímur Atlason (Iceland Airwaves), Halldór Ingi Andrésson (Plötudómar.com), Heiða Eiríksdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Höskuldur Daði Magnússon (Fréttatíminn), Ingveldur Geirsdóttir (Morgunblaðið), Kamilla Ingibergsdóttir (Iceland Airwa- ves), Kjartan Guðmundsson (Fréttablaðið), María Lilja Þrastardóttir (X-ið), Matthías Már Magnússon (Rás 2), Ólafur Páll Gunnarsson (Rás 2), Jóhann Ágúst Jóhannsson (Kraumur), Tómas Young (Útón), Trausti Júlíusson, Valdís Thor ljósmyndari, Þór Tjörvi Þórsson (Kvikmyndamiðstöð Íslands). 19-22. Benni Hemm Hemm – Eliminate Evil, Revive Good Times Leaves – See You In the Afterglow Megas og Bragi Valdimar – Jeppi á fjalli Skepna – Skepna 5 stig 11. Drangar – Drangar 12 stig 12. Dj. flugvél og geimskip – Glamúr í geimnum 11 stig 13.-14. Múm – Smilewound Íkorni – Íkorni 8 stig 15.-17. Hjaltalín – Enter 4 Snorri Helgason – Autumn Skies Úlfur – White Mountain 7 stig 18. Bloodgroup – Tracing Echoes 6 stig Þ riðja plata hljómsveit-arinnar Mammút, Komdu til mín svarta systir, er plata ársins 2013 á Íslandi. Þetta er niðurstaða könnunar Fréttatímans með- al tónlistarsérfræðinga. Plata Mammúts hefur ver- ið lengi í vinnslu en heil fimm ár eru síðan síðasta plata sveitarinnar kom út. Mikill meðbyr hefur verið með sveitinni að undanförnu; hún hlaut sjö tilnefningar til Ís- lensku tónlistarverðlaunanna og átti eina af verðlaunaplöt- unum þegar Kraumslistinn var kynntur á dögunum. Mammút fékk alls 49 stig í könnuninni og bar höfuð og herðar yfir aðra. Mammút var á helmingi innsendra lista í könnuninni og fékk oftast fullt hús stiga, eða sex sinnum. Strákarnir í Sigur Rós fengu 40 stig og upp- reisn æru frá könnuninni í fyrra. Þá komust þeir ekki inn á topp tíu með plötuna Valtara, en Kveikur féll fólki greinilega betur í geð. Un- grokksveitin Grísalappalísa var skammt undan Sigur Rós með 39 stig og Sindri Már Sigfússon og Sin Fang tóku fjórða sætið með 32 stig. Önnur plata Tilbury hafnaði í fimmta sæti með 29 stig. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is 2 Sigur Rós – Kveikur 40 stig 3 Grísalappalísa – Ali 39 stig 4 Sin Fang – Flowers 32 stig 5 Tilbury – Northern Comfort 29 stig 6 Just Another Snake Cult – Cupid Makes A Fool of Me 21 stig 7-8 Emilíana Torrini – Tookah 18 stig 7-8 Samaris – Samaris 18 stig 9-10 Cell7 – Cellf 15 stig 9-10 Strigaskór nr. 42 – Armadillo 15 stig Mammút – Komdu til mín svarta systir 49 stig 1 50 plötur ársins Helgin 27.-29. desember 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.