Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.03.2013, Blaðsíða 8

Fréttatíminn - 22.03.2013, Blaðsíða 8
 Ísland Búferlaflutningar Glæsilegur fermingarkaupauki fylgir völdum símtækjum hjá Vodafone. Njóttu þess að eiga snjallsíma og fá góða tónlist, bíómiða og snjalltækjanámskeið með. Þín ánægja er okkar markmið   Nældu þér í gjöf frá Vodafone Fermingargjöf Vodafone Fylgir þessum og fleiri snjallsímum hjá Vodafone. iPhone 5 Á frábæru fermingartilboði.Þynnri, léttari og öflugri en fyrri útgáfur. 129.990 kr. 11.990 kr. á mán.* Samsung Galaxy Ace 2 Öflugur, með góðan skjá og myndavél. 49.990 kr. 4.590 kr. á mán.* *M .v. 1 2. m án uð i. V ið a fb or gu na rv er ð bæ tis t g re ið sl ug ja ld , 3 40 k r. á m án uð i. Hinn 1. janúar 2013 voru 25.926 innflytjendur á Íslandi eða 8,1% mannfjöldans. Pólverjar eru langfjölmennastir íbúa hér á landi með annað ríkisfang en íslenskt, rúmlega níu þúsund. Næst fjölmennastir eru Litháar og því næst Danir. Íbúar frá 16 þjóðum eru fleiri en 200 talsins en hér á landi er búsett fólk frá alls 142 þjóðum, auk Íslendinga.Íbúar frá 142 þjóðum Fjöldi íbúa með erlent ríkisfang eftir þjóðernum (16 fjölmennustu) Ríkisfang Pólland 9363 Litháen 1589 Danmörk 896 Þýskaland 842 Lettland 668 Bretland 603 Bandaríkin 586 Filippseyjar 575 Taíland 523 Portúgal 468 Svíþjóð 316 Frakkland 277 Kína 238 Spánn 237 Víetnam 236 Noregur 231 Rússneskir bílar voru algengir hér á landi á árum áður. Þeir sem komnir eru á virðulegan aldur muna til dæmis eftir Pobeda, fullvaxinni gerskri drossíu. Þótt bandarísku stéldrekarnir hafi þótt glæsilegri gegndu fulltrúar sovéska stórveldisins hlutverki sínu líka. Stéldrekar og gerskar drossíur f innur Thorlacius bílablaða-maður og Sigurjón Ragnar ljósmyndari leita nú íslenskra fornbíla. Ætlunin er að gera þeim skil í bók sem kemur út hjá Veröld í haust. Vitað er að í skúrum og skemmum víða um land leynast ýmsir gullmolar frá fyrri tíð, jafnt amerískir kaggar sem evrópskar drossíur. Eigendur glæstra fornbíla eru hvattir til að láta vita af þeim á netfangið fornbilar@verold.is en bíl- arnir verða myndaðar fyrir bókina við bestu aðstæður, að því er fram kemur í tilkynningu forlagsins. Þær upplýsingar sem þurfa að koma fram eru tegund og undir- tegund, árgerð, eigendaskrá, eftir því sem kostur er, ásamt núverandi ástandi. Þá þarf að fylgja með nafn núverandi eiganda og farsímanúm- er. Aðeins verða teknir með í bókina fornbílar sem eru í góðu ásigkomu- lagi. Samkvæmt lögum eru þær bifreiðar fornbílar sem orðnar eru 25 ára gamlar. - jh 8 fréttir Helgin 22.-24. mars 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.