Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.03.2013, Side 58

Fréttatíminn - 22.03.2013, Side 58
58 fermingar Helgin 22.-24. mars 2013 BROT AF HEIMINUM Í FERMINGARGJÖF ÍS LE N SK A SI A. IS I C E 6 34 34 0 3/ 13 Gjafabréf Icelandair gildir sem greiðsla upp í flugfar til allra áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku. Þú velur upphæðina. Gjafabréf Icelandair gildir í tvö ár frá útgáfudegi. Vertu með okkur + Pantaðu fermingargjöfina á www.icelandair.is Stefán Bogi Gull og silfursmiður Skólavörðustígur 2 S. 552 5445  Fermingar elísabet berta bjarnadóttir FjölskylduráðgjaFi K y n n i n g Flottar fermingar- gjafir Fermingar í flóknum fjölskyldum Það er samvinnu- verkefni allra að gleðjast saman á fermingardaginn. Elísabet Berta Bjarnadóttir fjöl- skylduráðgjafi hefur sett saman hagnýt- ar vangaveltur fyrir fólk í stjúpfjölskyld- um þegar kemur að fermingarveislum. Pioneer iPod vagga Þessi flotta iPod vagga frá Pioneer hleður og spilar tónlist og myndbönd frá iPod og iPhone. Einnig er innbyggður CD/ DVD spilari og því auðvelt að tengja tækið við sjónvarp með HDMI eða composite video tengi. FM útvarp er í tækinu með 9 stöðva minni. USB tengi gerir notanda kleift að spila tónlist eða myndir beint frá USB lykli. Einnig er AUX hljóð inngangur, þannig að auðvelt er að spila tónlist frá nánast hvaða tæki sem er. Með bluetooth tengi (sem er aukabún- aður) gefst möguleiki að streyma tónlist beint frá snjallsíma, spjaldtölvu eða hvaða blutooth afspilara sem er. X-SMC1 iPod vaggan frá Pioneer er fáanleg hjá Ormsson í þremur mis- munandi litum, svört, svört/silfur og hvít og kostar 35.900 krónur.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.