Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.02.2013, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 15.02.2013, Blaðsíða 40
38 prjónað Helgin 15.-17. febrúar 2013  PrjónaPistill Hönnuður: Marielle Henault. Þýðing: Guðrún Hannele með leyfi hönnuðar. EFNI OG ÁHÖLD 2 x 100g Artesano Aran (50% ull og 50% alpakaull) Hringprjónar nr 5 ½ og sok- kaprjónar nr 5 ½. Hægt er að prjóna vettlingana með sokkaprjónum eingöngu en einnig er hægt að nota einn langan hringprjón (Magic Loop aðferðin) eða nota 2 hringprjóna. Prjónamerki – athugið að uppskriftin gerir ráð fyrir notkun lykkjumerkja, því er betra að nota þau. Merkið er sett utan um prjóninn á réttum stað og er svo fært á milli prjóna þegar þess gerist þörf. PRJÓNFESTA Í sléttprjóni: 16L og 24 umf = 10cm á prjóna nr. 5½. Í kaðlaprjóni: 20L og 24 umf = 10cm á prjóna nr. 5½. Breytið um prjónastærð ef prjónfestan passar ekki svo vettlingarnir verði ekki of litlir eða stórir. STÆRÐ 33cm á lengd x 8cm á breidd (mælt þvert yfir handarbakið) eða meðal kvenstærð. ORÐALYKILL L = lykkja, lykkjur umf = umferð S = slétt B = brugðið fm = færa merki auk: 1SH = aukið út með því að prjóna framan í þverbandið á milli L snúið – hallar til hægri. auk: 1SV = aukið út með því að prjóna aftan í þverbandið á milli L snúið – hallar til vinstri. auk: 1Sz = aukið út með því að prjóna þverbandið á milli L snúið sama hvoru megin. úrt: 2Ss = úrtaka - 2L prjón- aðar sléttar saman. úrt: 3Ss = úrtaka - 3L prjón- aðar sléttar saman. úrt: 2Ssz =úrtaka - 2L slétt saman snúnar; takið 2L óprjónaðar, eina í einu, stingið vinstra prjóni framan í þær báðar og prjónið saman aftan frá, halla til vinstri. úrt: 3Ssz =úrtaka - eins og 2Ssz nema að 3L eru teknar óprjónaðar, ein í einu. K3/3F = Kaðall – hallar til vinstri. Setjið næstu 3L á kaðlaprjón og geymið fyrir framan, prjónið næstu 3 L slétt og síðan L af kaðlaprjóninum slétt. K3/3A = Kaðall – hallar til hægri. Setjið næstu 3L á kaðlaprjón og geymið fyrir aftan, prjónið næstu 3L slétt og síðan L af kaðlaprjóninum slétt. K3/3F-B = Kaðall – hallar til vinstri. Setjið næstu 3L á kaðlaprjón og geymið fyrir framan, prjónið næstu 3L brugðnar og síðan L af kaðlaprjóninum slétt. K3/3A-B = Kaðall – hallar til hægri. Setjið næstu 3L á kaðlaprjón og geymið fyrir aftan, prjónið næstu 3L slétt og síðan L af kaðlaprjóninum brugðnar. HESTASKEIFUKAÐALL 1. - 6. umf: Allar L sléttar. 7. umf: K3/3F, K3/3A. 8. umf: Allar L sléttar. VETTLINGARNIR Fitjið upp 43L með prjónum nr 5½ og tengið í hring. Báðir vettlingar eins 1.-6. umf: [1B, 1S] x12, 1B, 12S, [1B, 1S] x3. 7. umf: [1B, 1S] x12, 1B, K3/3F, K3/3A, [1B, 1S] x3 8. umf: [1B, 1S] x12, 1B, 12S, [1B, 1S] x3 9. umf: [1B, 1S] x11, 1B, úrt:2Bs, 12S, úrt:2Bs, [1B, 1S] x2 10.-14. umf: [1B, 1S] x11, 2B, 12S, 1B, [1B, 1S] x2. 15. umf: [1B, 1S] x11, 2Bs, K3/3F, K3/3A, 2Bs, 1S, 1B, 1S. 16.-20. umf: [1B, 1S] x11, 1B, 12S, [1B, 1S] x2. 21. umf: [1B, 1S] x10, 1B, 2Bs, 12S, 2Bs, 1B, 1S. 22. umf: [1B, 1S] x10, 2B, 12S, 2B, 1S. 23. umf: [1B, 1S] x10, 2B, K3/3F, K3/3A, 2B, 1S. 24.-26. umf: [1B, 1S] x10, 2B, 12S, 2B, 1S. 27. umf: [1B, 1S] x10, 2Bs, 12S, 2Bs, 1S. 28.-30. umf: [1B, 1S] x10, 1B, 12S, 1B, 1S. 31. umf: [1B, 1S] x10, 1B, K3/3F, K3/3A, 1B, 1S. 32. umf: [1B, 1S] x10, 1B, 12S, 1B, 1S. 33. umf: [1B, 1S] x9, 1B, 2Bs, 12S, 2Bs = 33 L. 34.-38. umf: [1B, 1S] x9, 2B, 12S, 1B. 39. umf: [1B, 1S] x9, úrt:2Bs, K3/3F, K3/3A, prjónið síðustu og fyrstu L Bs = 31L. 40. umf: Næsta L er núna fyrsta L umf, [1S, 1B] x9, 12S, 1B. Veljið nú annað hvort vinstri handar eða hægri handar tungu og prjónið 41. umf. Vinstri handar tunga 41. umf: 14S, setjið merki, auk: 1SH, 1S, auk: 1SV, setjið merki, 2S, 1B, 12S, 1B. 42. & 43. umf: 14S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 2S, 1B, 12S, 1B. 44. umf: 14S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L slétt á milli merkja, auk: 1SV, færa merki, 2S, 1B, 12S, 1B. 45. & 46. umf: 14S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 2S, 1B, 12S, 1B. 47. umf: 14S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L slétt á milli merkja, auk: 1SV, fm, 2S, 1B, K3/3F, K3/3A-B, 1B. 48. & 49. umf: 14S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 2S, 1B, 12S, 1B. 50. umf: 14S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L slétt á milli merkja, auk: 1SV, fm, 2S, 1B, 12S, 1B. 51. & 52. umf: 14S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 2S, 1B, 12S, 1B. 53. umf: 14S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L slétt á milli merkja, auk: 1SV, fm, 2S, 1B, 12S, 1B. 54. umf: 14S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 2S, 1B, 12S, 1B. 55. umf: 27S, 1B, K3/3F, K3/3A, 1B. 56. umf: 2S, auk: 1Sz, 12S, setjið allar L (= 11L) á milli merkja á nælu, fitjið upp 2 L, 2S, 1B, 12S, 1B. Prjónið næst 57. umf eftir fyrirmælum neðar. Hægri handar tunga 41. umf: 2S, setjið merki, auk: 1SH, 1S, auk: 1SV, setjið merki, 14S, 1B, 12S, 1B. 42. & 43. umf: 2S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 44. umf: 2S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L á milli merkja, auk: 1SV, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 45. & 46. umf: 2S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 47. umf: 2S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L slétt á milli merkja, auk: 1SV, fm, 14S, 1B, K3/3F, K3/3A, 1B. 48. & 49. umf: 2S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 50. umf: 2S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L slétt á milli merkja, auk: 1SV, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 51. & 52. umf: 2S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 53. umf: 2S, fm, auk: 1SH, prjónið allar L slétt á milli merkja, auk: 1SV, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 54. umf: 2S, fm, prjónið allar L slétt á milli merkja, fm, 14S, 1B, 12S, 1B. 55. umf: 27S, 1B, K3/3F, K3/3A, 1B. 56. umf: 2S, setjið allar L á milli merkja á nælu, fitjið upp 2 L, 12S, auk: 1Sz, 2s, 1B, 12S, 1B. Efri hluti vettlings – báðir eins 57.-62. umf: 19S, 1B, 12S, 1B. 63. umf: 19S, 1B, K3/3F, K3/3A, 1B. 64.-70. umf: 19S, 1B, 12S, 1B. 71. umf: 19S, 1B, K3/3F, K3/3A, 1B. 72.–74. umf: 19S, 1B, 12S, 1B. 75. umf: 2S, úrt:2Ss, 11S, úrt:2Ssz, 2S, 1B, 12S, 1B. 76. umf: 17S, 1B, 12S, 1B. 77. umf: 1S, úrt:2Ss, 11S, úrt:2Ssz, 1S, 1B, 12K, 1B. 78. umf: 15S, 1B, 12S, 1B = 29L. 79. umf: Úrt:2Ss, 5S, úrt:2Ss, 4S, úrt:2Ssz, 1B, K3/3F-B, K3/3A-B, færið síðustu óprjónuðu L yfir í byrjun næstu umf = 26L. 80. umf: Úrt:2Ss, 10S, úrt:2Ssz, 1B, úrt:2Bs, 6S, úrt:2Bs, færið síðustu óprjónuðu L yfir í byrjun næstu umf = 22L. 81. umf: Úrt:2Ss, 2S, úrt:3Ssz, úrt:3Ss, 2S, úrt:2Ssz, 1B, úrt:3Ssz, úrt:3Ss, færið síðustu óprjónuðu L yfir í byrjun næstu umf = 12L. 82. umf: [Úrt:2Ss] x3, [úrt:2Ssz] x3 = 6L. Klippið garnið um 15cm frá og þræðið spottann í gegnum L sem eftir eru. Þumall Skiptið þumallykkjunum 11 á 3 sokkaprjóna nr 5½: 4 + 4 + 3L. 1. umf: Prjónið allar L slétt, prjónið upp 5L þar sem opið er og tengið saman í hring = 16L. 2. umf: Prjónið S þar til 4L eru eftir, [úrt: 2Ss] x3. 3.-12. umf: Allar L sléttar. 13. & 14. umf: [Úrt: 2Ss]; endurtakið þar til 4L eru eftir. Klippið garnið um 15cm frá og þræðið spottann í gegnum L sem eftir eru. Prjónið hinn þumalinn eins. Gangið frá öllum endum, skolið úr ullarþvottalegi, mótið og leggið til þerris. Höfundarréttur er hjá hönn- uði. Sjá nánar upprunalegu uppskriftina á www.subliminalrabbit.com. Garn og uppskrift og aðstoð fást í Storkinum. hannele@storkurinn.is Kvikmyndaprjón VETTLINGAR BELLU – UPPSKRIFT K vikmyndir geta orðið uppspretta prjónhönn-unar eins og hvað annað. Hin margumtalaða kvikmynd Twilight með aðal- persónunum Bellu og Edward varð kveikja að vettlingum Bellu. Hönnuðurinn Marielle He- nault kom auga á vettlingana en þeim sást bregða fyrir and- artak í einni senunni. Maður þarf eiginlega að geta ýtt á pásu til að get séð vettlingana almennilega því atburðarásin er svo hröð. En áhugafólk um prjón hefur greinilega næmt auga fyrir því sem skiptir máli. Fyrir þá sem sáu myndina, þá var þetta í atriðinu þar sem Bella var á leiðinni í bílinn fyrir utan skólann og Edward hindr- aði með undraverðum hætti að annar keyrði á hana. Drama- tísk sena sem varð upphafið að samskiptum þeirra tveggja og söguþráðurinn entist í þrjár þykkar bækur og fjórar bíómyndir. En hvort sem prjónarar hafa áhuga á þess háttar bók- menntum eða kvikmyndum þá eru vettlingarnir flottir. Þetta eru háir vettlingar með kaðlaprjóni og hafa verið mjög vinsælir enda uppskriftin frí á netinu. Nú gefst þeim sem ekki heimsækja netheima reglulega tækifæri til að prjóna þessa vettlinga. Fyrir valinu varð mjúk og hlý blanda af merínó- ull og alpakaull sem passa fyrir prjónfestuna. Bellu vettlingar voru gráir í myndinni en hér eru þeir prjónaðir í hárauðum lit. Kvikmyndin Twilight með aðalpersónunum Bellu og Edward varð kveikja að vettlingum Bellu. Vettlingarnir voru gráir í myndinni en hér eru þeir prjónaðir í hárauðum lit. Ljósmynd/Hari Guðrún Hannele Henttinen hannele@ storkurinn.is Laugavegi 59, 2. hæð | 101 Reykjavík | Sími 551 8258 storkurinn@storkurinn.is | www.storkurinn.is Fjö ölbreytt Fjölskyldublað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.