Fréttatíminn - 15.02.2013, Blaðsíða 66
HELGARBLAÐ
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Hrósið...
...fær Elsa B. Friðfinns-
dóttir, formaður Félags
íslenskra hjúkrunarfræð-
inga, fyrir að hafa staðið
í ströngu og náð að leysa
úr krísuástandinu á Land-
spítalanum.
Sjálfstæður
fyrrum
rokklingur
Aldur: Á 34. ári
Maki: Einhleyp.
Foreldrar: Ámundi Sigurðsson, grafískur
hönnuður og Hildur Zoëga iðnhönnuður.
Menntun: Menningar- og fjölmiðlastjórn-
un frá Listaháskólanum í Utrecht og
skapandi verkefna- og verkferlastjórn frá
KaosPilot-skólanum í Danmörku
Starf: Varaborgarfulltrúi Besta flokksins,
umboðsmaður Hugleiks Dagssonar lista-
manns og Ólafar Arnalds söngkonu.
Fyrri störf: Fjölmiðlafulltrúi og verkefna-
stýra hjá Iceland Airwaves, framleiðandi
hjá CCP, samfélagsmiðlahugmyndasmiður
á auglýsingastofu, skrifta á RÚV.
Áhugmál: Að verða betri og betri mann-
eskja, dansa bollywooddansa, skelli-
hlæja, labba á fjöllum, kafa og fljúga á
svifvængjum. Stjörnumerki: Mjög hyrndur
hrútur.
Sjörnuspá: Líf þitt hefur einkennst af
miklum sveiflum. Nú er þó sem það
virðist standa í stað. Hafðu hugfast að
það er ekki endilega svo, heldur hefur þú
tilhneigingu til þess að færast of mikið
í fang. Njóttu samveru við fjölskyldu og
vini. Hafðu töluna 16 í huga við mikilvæga
ákvarðanatöku.
Y ngstu bræður Diljár, þeir Sigurður og Óskar Þór, segjast mjög ánægðir með
systur sína. Hún sé mikill húmoristi
og frábær systir. Þau séu saman í
hljómsveit þar sem duldir hæfi-
leikar Diljár komi að góðum notum.
„Diljá var í Rokklingunum, sem er
mjög sniðugt. Svo erum við í hljóm-
sveitinni Ámundsbörn. Þar er sér-
svið hennar að hlæja jólalög. Það er
frábær hæfileiki,“ segir Sigurður.
Þeir bræður segjast einnig mjög
stoltir af systur sinni sem sé sjálf-
stæð og ákveðinn vinnuþjarkur og
einstakur orkubolti.
Diljá Ámundadóttir er ein þeirra sem í gær stóð fyrir
risavöxnu dansátaki í þágu kvenna og barna.
DiljÁ ÁmunDaDóttir
Bakhliðin
Tilboðin gilda frá 15.02 til 17.02
www.rumfatalagerinn.is
1.000
SPARID-
FULLT VERÐ: 3.995
2.995
FULLT VERÐ: 3.995
2.995
FULLT VERÐ: 4.995
3.995
VERÐ FRÁ
1.495
sIssY, ALETTA og INDIA sæNgurvErAsETT
Stærð: 140 x 200 sm. og koddaver 50 x 70 sm.
BErgEN sæNg og koDDI
Góð sæng fyllt með 1000 gr. af
polyesterholtrefjum.
Sængin er sikksakksaumuð.
Stærð: 135 x 200 sm.
sæng + kodd
i
sæNg og koDDI
6.995ANgEL DrEAM sTAr AMErísk DýNA
Frábær amerísk dýna á ótrúlegu verði!
Í efra lagi er áföst yfirdýna úr hágæða MEMORY FOAM
svampi. Í neðra lagi eru 570 LFK pokagormar pr. m2.
Fætur og botn fylgja með.
fuLLT vErð: 129.950
99.950
st. 183 x 203 s
m.
fætur og bot
n fylgja
PLus T20 DýNuhLíf
Virkilega mjúk og þægileg dýnuhlíf. Dýnan er með teygju á hornum og fyllt
með 70% bómull og 30% polyester. Hún er suðuþolin og hentar því vel fyrir
þá sem hættir til að fá ofnæmi. Má þvo við 95°C. * Fylling: 100% polyester.
3401916
PLUS
ÞÆGINDI
& GÆÐI
60 x 120 sm. 1.495
70 x 200 sm. 2.495
90 x 200 sm. 2.995
120 x 200 sm. 3.495
140 x 200 sm. 3.995
153 x 200 sm. 6.995*
180 x 200 sm. 4.995
193 x 200 sm. 7.995*
30.000
SPARID-
ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR
PLus B12 JuBILæuM BoxDýNA
Miðlungsstíf dýna með 250 pokagormum pr. m2 í efra lagi.
Innifalið í verði er 2 sm. þykk yfirdýna. Slitsterkt áklæði úr
bómull/polyester. Grindin er úr sterkri, ofnþurrkaðri furu.
Verð á fótum 7.995 Stærð: 120 x 200 sm.
fuLLT vErð: 69.950
vErð áN fóTA
49.950
st. 120 x 200 s
m.
20.000
SPARID-
WELLPur hEILsukoDDI
Frábær LAKE TAHOE heilsukoddi með þrýstijafnandi eiginleika.
Styður vel að hálsi og hnakka.
FULLT VERÐ: 5.995
3.995
2.000
SPARID-
fErmingartil
boÐ
3 3. mestkeypta varan í Heilsu húsinu 2012
www.lupinuseydi.is
s. 517 0110
Sölustaðir:
Heilsuhúsið, Lifandi
markaður, Hagkaup,
Fjarðarkaup,
Blómaval, Víðir,
Vöruval V.eyjum
Hlíðarkaup S.króki
Lúpínuseyðið