Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.01.1923, Side 9

Læknablaðið - 01.01.1923, Side 9
7 LÆKNABLAÐIÐ vortis sjúkdóma, kon- um í vesturhluta og körlum í austurhluta, efri hæ'S fyrir útvort- is sjúkdóma og þriðja hæðin fyrir berkla- veika, en hjúkrunar- fólk þar í miöhluta byggingarinnar. Á þak- inu sést móta fyrir 2 leguskálum. Kjallarinn undir öllum vesturhluta hússins er ofanjarðar, en austurhluti hans nteira grafinn í jörö. ■—■ Við framhliðarupp- dráttinn er þaö eftir- tektarvert, hve litiö ber a hinni afarmiklu lengd a tvílyftu húsi, sem setla mætti að bæri sig iila,og hefir húsameist- aranum tekist framar öllum vonum, að fá fagurt og risulegt hús ur löngum og lágum ranghala. 3. mynd sýnir her- fcergjaskipun á neðri hæð. Innar af aöaldyr- unum er fyrst anddyri og innan þess tekur við stigi þríbrotinn, sem liggur úr kjallara og upp á efstu hæð. Til hægri handar er eitt dyravaröarherbergi og tvö skrifstofuherbergi, en til vinstri kandi- datsherbergi, yfirlækn- isherbergi, skjalaklefi og herbergi yfirhjúkr- unarstúlku. Að ööru leyti sýna sjúkrarúmin hversu sjúkrastofum er skipaö. Tvær dagstof- ur eru ætlaðar sjúkl- ingum sem eru á fót- um.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.