Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.1923, Qupperneq 10

Læknablaðið - 01.01.1923, Qupperneq 10
8 LÆKNABLAÐIÐ I tveimur litlu álm- unum eru deildaeldhús, baöherbergi, salerni og fleira. í miöálmu er á þess- ari hæð móttökudeild og eru þar útidyr fyrir sjúkl., sem fluttir eru á spítalann, skoðunar- herlærgi, baöherbergi og 3 einangrunarstoí- ur. Þá er þarogkenslu- stofa, lyfjaherbergi, la- boratorium og skoðun- arherbergi, sem flytja má þá sjúkl. inn í, sem ekki þykir hentugt að skoða á sjúkrastofun- um. Þá er þar sjúkra- lyfta andspænis aðal- dyrum, sem gengur neðan úr kjallara og upp á efstu hæö. í vesturálmu eru nyrst herbergi fyrir ókeypis lækningu, en allur suðurhluti álm- unnar er ætlaður Rönt- genstofnuninni, svo og herbergin í kjallaran- um og verða þar ýmis- legar ljóslækningar. 4. mynd sýnir efri hæðina og er her- bergjaskipun mjög hin sama og á neðri hæð. að eins bætast við stof- urnar yfir herbergi dyravarðar og skrif- stofunum. — I vestur- álmunni, sem liggur út úr kvennadeildinni, er fæðingadeild fyrir 15 sængurkonur og er ætl • ast til að hún sé undir umsjá yfirlæknisins á kirurg. deildinni. — í miöálmunni eru skurð- stofur, umbúðaherb.,

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.