Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.1923, Qupperneq 17

Læknablaðið - 01.01.1923, Qupperneq 17
LÆKNABLAÐIÐ iS a ö u r e ö a h o r f i n n s y k u r e r i 11 s v i t i, e n n o r m a 1 s y| k u r £ e f u r m e i r i v o n u m b a t a. Sykurinn er ávalt minkaöur eöa enginn, viö meningit. tub. Sömuleiöis viö meningit. cerebrospin. epid.; en ef sjúkl. batnar, er eitt af fyrstu táknunum þaö, aö spinalvökvinn fer aö gefa sykurreaktion. Viö purulen- tar, septiskar heilabólgur, er sykurinn sömuleiðis minkaöur eÖa enginn. í mótsetningu við allar þessar infektionir stendur encephalitis lethar- gica. Viö þennan sjúkdóm er sykurinn aukinn, maöur fær óeðlilega mikiö botnfall. Prognostiskt heldur sykurprófunin hjer líka gildi sínu, því aö cncephalitis leth. hefir tiltölulega góöa progriosis. Viö aseptiskar heilabólgur er sykurinn e k k i e ö a m j ö g 1 í t i ö m i n k a ð u r. Hvergi er sykurprófunin eins mikilvæg eins og í þessun; 'ilfellum. Alt bendir á mening. tub. Spinalvökvinn er gruggugur, aukið albumin, frumufjöldinn mjög aukinn, aö vísu finnast engir sýklar, þótt rækilega sé leitaö, en alt stendur svo dæmalaust vel heima upp á mening. tub., bæöi kliniskt og mikroskopiskt, aö maður viröist eiga með að kveða upp þann dóm, og telur tilfellið til þeirra, sem ekki finnast berklasýklar hjá. Þá rannsakar maöur spinalvökvann fyrir sykri, og finnur hann nor- nial. Það gjörbreytir málinu, maður segir líkurnar miklar fyrir því, að heilabólgan sje ekki berklakyns og gefur von um, að sjúkl. geti batnað. Við meningismus, sem er samfara infektionssjúkdómum, er sykurinn venjulega ekki minkaður, heldur ekki við syfilistiska heilabólgu. Þessar rannsóknir, sem eg hefi minst á, getur hver einasti læknir gert, nieð þeim tækjuni, sem hann hefir. Þær geta, út af fyrir sig, gefið góðar upplýsingar. Ef maður t. d. fær gruggugan spinalvökva, með mikilli eggjahvitu og engum sykri, er maður viss um, að um alvarlega heilabólgu er að ræða. En hún getur veriö berklakyns, septisk eða orsökuð af menin- gokokkum og hvað af þessu þrennu er orsökin, er ekki hægt að skera úr, nema meö smásjárrannsókn. Ef maður aftur á móti fyndi normal sykur í gruggugum vökva, talaði þaö fyrir aseptiskri heilabólgn. Vel getur verið um heilabólgu eða encephal. leth. að ræða, þó að vökv- inn sje vatnstær; að vísu verður hann venjulega gruggugur, j)egar heila- bólgan hefir staðið í nokkra daga, en í byrjun er hann iðulega tær; samt <r frumufjöldinn þá þegar aukinn, en það er ekki hægt að finna, nema með smásjárrannsókn, sem i öllum tilfellum er nauösynleg, til að ákveða cðli sjúkdómsins nánar. Rannsaka verður: i) frumur, 2) sýkla. 3. Smásjárrannsókn (Cytodiaguóstik). 1) Frumutaln'ing. Til að telja frumurnar, er best að nota Dr. Nageottes frumureit,* sem er sérstaklega til þess ætlaður. Út í 1—2 cm.:i af spinalvökvanum setur maður einn dropa af metylinbláma- v a t n s upp- lausn, fyllir frumureitinn úr þessu og lætur hann standa 1 klt., til að frum- urnar setjist til botns. Reitnum er skift í stóra, aflanga rétthyrninga og hver þeirra inniheldur 1.25 mm.3, svo aö maöur veröur aö margfalda þann frumufjölda, sem er að meðaltali í hverjum rétthyrningi, með * Cellule de Dr. Nageotte og Licard’s Rachidoalbuminométre fást hjá Cogit, 37, Boulevard St. Michel, París. Hvorttveggja ódýrt.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.