Læknablaðið - 01.01.1923, Page 18
16
LÆKNABLAÐIÐ
til aö fá út frumufjöldann á i mm.3 spinalvökva. Pathologiskt er þaö taliö,
ef meira en 5 frumur eru í 1 mm.3
Til frumutalningar má í neyö líka nota Thoma-Zeiss reit. Þá litar maö-
ur spinalvökvann, eins og áöur er sagt, og telur í óþyntum vökvanum.
Ef maöur telur í öllum stóru kvaörötunum, þarf maöur ekki annaö en aö
margfalda ]iá tölu meö 10, til aö fá inriihaldiö í mm.3 En Thoma-Zeiss
tekur svo lítiö, að talningin veröur mjög óáreiöanleg, ef frumunum er ekki
að stórum mun fjölgað, 2—300 eða meira pr. mm.3
2) S m á s j á r r a n n s ó k n. Spinalvökvinn er skilinn í 15 mín., ef
hann er tær; annars þarf ekki að skilja hann svo lengi. Því næst hellir
maður vökvanum úr skilvinduglasinu, snýr botninum á því upp í loft,
sogar úr því botnfallið meö pipettu og strýkur þaö út á objektgler. Skoö-
ar það síöan í smásjá, eftir að hafa litaö þaö meö metylinbláma, eöa helst
meö Giemsa eöa Leishmann, til aö geta rannsakað frumutegundirnar nán-
ar. Maður sér í fljótu bragöi, hvort meira er af lymfo- eöa leukocytum, og
telur helst hve mörg procent eru af hvorum. Lymfo.cytose er altaf tákn
upp á kroniskan eöa subakutan sjúkdóm, leukocytose upp á akutan. Gamla
kenningin, aö viö tub. meningit. sé ráðandi lymfocytose, gildir í flestum
tilfellum, þó sér maöur oft leukocytose viö byrjandi tub. meningit., og
hún getur haldist í gegn um allan sjúkd., ef infektionin er svæsin. Best
cr því, að dæma gætilega út frá tegund frumunnar; þær gefa ekki upp-
lýsingar um hvers kyns infektionin er, heldur aö eins hve svæsin hún er.
Þannig er líka einhver fyrsti batavotturinn viö akuta heilabólgu sá, aö
í staðinn fyrir leukocytose fer aö koma lymfocytose.
Annað, sem mikilvægt er aö taka eftir, er hvernig kjarnarnir líta út.
Ef þeir eru dauft litaöir, og eins og uppétnir, beridir þaö til þess, að sýklar
valdi sjúkdónmum; ef þeir aftur á móti eru skýrir, meö frískan lit, og
bera engin merki um karyolysis, er þaö vottur þess, að sýklar séu ekki
til staðar, að heilabólgia'n sé aseptisk, aö prognosis sé s a t i s b o n a.
Frumufjölgun er ávalt merki um meningitis. Hins vegar má maður ekki
útiloka meningitis, þó aö frumufjöldi sé normal, því sýklaárásin getur
veriö svo svæsin, aö meninges fái ekki tima til aö reagera. En þá finnur
maöur sykurinn minkaöan eða engan.
BlóÖugur gotur spinalvökvinn orðið af ýmsutn ástæðum (fract. bas. cranij, ruptur
á æð i heila eða mænu, einkum subarachnoidal blæðing). Vökvinn er gulleitur eftir
að blóðkornin eru skilin frá (sbr. að framan). Við smásjárrannsókn á blóðkornunum
íinnur maður rauð og hvít blóðkorn og stórar mononukleærar, ennfremur reaktivar
cndothelfrumur, sem haga sér eins og makrofagar. Þegar eosinofilar, polynukleærar
og lvmfocytar fara að koma í ljós, eftir meningealblæðingu, þýðir það að batinu
nálgast.
Spinalvökvinn verður þvi að eins blóðugur við heilablæðingu, að blæðingin nái
inn i ventriklana eða mænuganginn. Við basisbrot verður spinalvökvinn ekki blóð-
ugur, ef hæinatomið er extraduralt.
B a k t e r i o 1 o g i s k rannsókn er sumpart fólgin í aö rannsaka botn-
falliö úr skilvinduglasinu á objectgleri, sumpart í ræktunartilraunum.
Maöur býr til mörg præparöt frá botnfallinu, litar sum meö Gram, örin-
ur meö Ziehl-Neelsen.
Þaö er áríöandi aö vita, að ef vandlega er leitað, finnast t. b. svo aö