Læknablaðið - 01.01.1923, Page 28
2Ó
LÆKNABLAÐIÐ
4. G. Cl. vakti máls á því, aö eins og mönnum væri kunnugt, fengi nú
lögfræðingar 1000 kr. styrk úr Sáttmálasjó'ði til bla'Saútgáfu, og væri því
sjálfsagt að Lbl. ætti ekki síður að fá styrk þaðan. Bar hann því næst
upp svohljóiSandi tillögu: „Fundurinn felur form. að sækja um styrk úr
Sáttmálasjóði til útg. Lbl. Tillagan var samþykt í einu hljóöi.
5 a. Guðm. Thoroddsen: Actinomycosis parietis abdominis. í haust
sem leiö kom til mín 19 ára stúlka, feit og þriíleg. Hún haföi frá því hún
var 14 ára viö og við meö mánaöa millibili haft graftarútferö um nafl-
ann, og hnút fyrir neöan hann, sem sárnaöi og stækkaöi í hvert sinn áöur
en graftrarútferðin kom. Þetta haföi ekki háö henni mikið fyr en nú
seinustu skiftin, og þegar hún kom til mín var hnúturinn aö byrja aö
bólgna. Naflinn var djúpur, en engin útferö úr honum né finnanlegur fist-
511. Urn 10 cm. fyrir neöan naflann fanst í suþcutis hnútur á stærö viö
lítiö hænuegg, vaxinn viö fasciuna. Annars var ekkert sérlegt aö finna.
—■ Eg vissi ekki hverskyns hnútur þetta var, datt í hug krónisk bólga
eöa ef til vill urachycysta, sem brotist heföi út í linea alba neöan viö
naflann. Við óperatiónina fanst lmúturinn eins og bólguvefur meö örlitl-
um absces í miöju, vaxinn viö fasciu og úr honum gekk örmjór fistill niöur
gegnum linea alba, en þó var ekki hægt að kornast meö kanna nema ca.
y2 cm. niöur Aftur á móti gekk enginn strengur né fistill upp í naflann.
Eg var ekki undir ]>aö búinn, aö gera stóra óperatión, sem enginn vissi
hvar mundi lenda, og lokaöi því sárinu og færði Stefáni Jónssyni hnútinn
til frekari rannsóknar. Viö þá rannsókn fanst á einum stað í hnútnum
actinomycosis. Eg bjóst nú viö stórri óperatíón með garnaresectio, ef
nægt væri, því aö mér datt ekki annað í hug en að þessi actinomycosis
væri komin innan frá görnum og þá líklega frá coecurn, eins og tíöast
er, en viö óperatíónina fann eg að eins þennan litla hnút, kúlulaga, á stærö
viö valhnot, sem sat innan á magálnum um naflastaö, subperitonealt og
]jví þakinn peritoneum aö innan og aö eins á einum stað lítið eitt gróinn
viö netju. Eg skar hnútinn burtu og naflann meö og stúlkunni heilsaðist
vel þó aö ígerö kæmi í sárið. Þegar hnúturinn er skorinn sundur sjást
í honum smáabsces’sar og í þeim voru greinileg actinomyceskorn.
Þetta er einkennilegt tilfelli að ýmsu leyti, fyrst og frernst vegna þess
aö sveppurinn hlýtur hjer aö hafa kornist inn í gegnum naflann, og aö
því hefir stuðlað, hve naflinn var djúpur. Hann hefir því getaö fylst af
óhreinindum og viö ])aö komið maceratio i húöina. Sveppurinn heíir svo
vaxiö niöur gegnum naflann en stöðvast viö peritoneum og leitaö þaöan
út á við aftur og komist gegnum fasciuna neöan viö naflann, en þegar fer
aö grafa í báöum hnútunum leitar gröfturinn út gömlu krókaleiöina og
kernur út um naflann. Hér er einkennilegt, eins og oftar, hve peritoneum er
resistent og líka hve sveppurinn sýnist hafa veriö lítið virulent, aö hann
á 4—5 árurn myndar aö eins 2 litla bólguhnúta og fistillinn gegnum
naflann opnast ekki nema á mánaða fresti.
51). Guðm. Thoroddsen: Diverticulitis coli. Rúmlega sextug, mjög
teit kona, sem áður hafði veriö heilsugóö að ööru leyti en því, að hægöir
höfðu verið mjög tregar á seinni árum, veiktist snögglega nokkrum dög-
um fyrir jól, með óhægð i maga, uppþcmbu og hægðaleysi. Lá hún svona
frá mánudegi til fimtudags og leiö ekki mjög illa, en þá var henni að
kvöldi sett vatnspípa til þess að ná hægðunum. Strax eftir pípuna fékk