Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.01.1923, Side 30

Læknablaðið - 01.01.1923, Side 30
28 LÆKNABLAÐIÐ lilfelli, ciö obstipatio gæti veriö svo mikil, að hún léti fyrst undan stóru vatnsklysma í 7. sinn. H. Hansen benti á þaö aö menn álitu aö venös stasis abdom. á eldra fólki, t. d. við morb. cordis, ætti sinn þátt í div.mvndunum, sumpart meö því að auka á obstip. og sumpart með því að vikka æöarnar, en meöfram þeim væri, eins'og bent heföi verið á loc. min. resist. Meö tilliti til differentialdiagn. á milli div. og cancer mætti fyrst og fremst benda á habitus og allan gang veikinnar. — Við palpat. væri hins vegar ócomplic. cancer indolent og næði venjul. yfir styttra svæöi af. colou en div., er oft mvndar spólulaga intumescens á stóru svæði af colon. ^Meö cancer mælti aftur proctogen diarrhoe og rensli per anum, mani- fest eöa occult blæðing o. s. frv. G. Claessen gat um, að eftir reynslu próf. G. M. og fleiri, væri actinomycosis mjög sjaldgæfur sjúkd. hér á landi, og væri þetta tilfelli mjög inerkilegt. Áleit hann, að rétt heföi ef til vill veriö, aö reyna fyrst aö punktera tumor, og ef hægt hefði verið aö diagn. sjúkd. á þann hátt, heföi komið til greina, aö reyna röntgenlækningu. Taldi hann, aö hæpiö væri, aö sjá div. á röntgen, einkum ef þau sætu framan á eða aftan á.colon, nema þá eftir aö röntgenklysm. væri tæmt út og retention af klysm sæist í div. likt og nische á maganum. Ekki væri aö marka þaö, þótt hægt væri að fá fallega röntgenmynd af einst. tilfellum á stórum klinikum. Magnús Einarsson tók það fram, að sér þætti undarlegt, aö heyra, aö mannaactinomycosis væri svo fágæt hér á landi, þar sem aö dýraact. væri hér algeng, einkum i tungu og kjálkum nautgripa. Séð haföi hann einnig afarstóra actin. í magál á hesti, er orðið haföi fyrir mörgum hnífstungum í kviðinn, og dýriö sennilega infic. á þann hátt. Matth. Einarsson kvaöst hafa séð nokkur tilfelli af actinomycosis í kjálka, er öll höföu batnaö eftir excochleation og minni aðgeröir. Sagöi hann ennfremur frá 2 sjúkl., er höföu inflammations tumores í kviðnum með abscess., og sem líkst höföu mjög actinomycosis við operat. 1 báö- um tilíellum reyndist það þó aö stafa af perforat. eftir fiskbein, og vai seinna tilf. diagnosticeraö. G. Thoroddsen gaf þá skýringu, aö actinom.sjúkl. hefði haft byrj- andi kast, er hann kom til hans, og heföi hann því viljað flýta aögerö- inni.Áleit hann hins vegar, aö punctur heföi verið þýöingarlaus, þar eö sama og ekkert pus. var í tumor. Var hann sammála G. Cl. um þaö, aö crfitt væri, aö finna div. með röntgen.; til þess þyrfti grunur helst aö vera um sjúkd., er mynd væri tekin. 6. M. Pétursson sýndi fundarmönnum nýjar hrákaumbúöir fyrir sputum, er senda ætti til rannsóknar. Fengju sjúkl. þær ókeypis, eftir tilvísun læknis. 7. Docent Stefán Jónsson flutti því næst fróölegt og skemtilegl erindi um söguleg tildrög þess, að kasta ellibelgnum. Þótti honum vcl segjast, og var þakkaö meö lófataki. G. Cl. þakkaði St. erindiö og alt hans góða samstarf. Áleit hann, aö svo best væri gróði að því, aö geta lengt æfi mannsins, aö þörf væri fyrir Úleira fólk, — en svo virtisl ekki vera. — Aö vísu yrði gróði aö því, ef

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.