Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1925, Síða 20

Læknablaðið - 01.12.1925, Síða 20
j86 læknablaðið og Ijronchiectasia. Þegar skoriö er á taugina lamast þindin; lungaö hreyf- ist þá líti'ö og sjúkir hlutar þess hafa ró. Fyrstu læknarnir sem gerðu þennan skurö voru^_0 e li 1 e c k e r, B a r d e n h e u e r og S a u e r- b r u c h. Eftir skurðinn stígur þindarhvelfingin, þeim megin sem skorið er, upp í brjóstholið, og þindin hreyfist nú að eins passivt. A n a t o m i a. N. phrenicus kemur aöallega frá 4. hálstaug, en fær þó stundum greinar frá næstu taugum, og eiga sér staö margháttaðar „varietetir", sem nánar er lýst af höf. Taugin liggur á m. scalenus anticus. Vena jugul. ext. & int., og ýmsar slagæðakvíslar liggja aö n. phren., eða víxlast við hana. Á berklaveikum sjúkl. eru bólgnir eitlar oft framan á tauginni og valda erfiðleikum við skurðinn. S k u r ð u r i n n. Phrenicotomia er gerð í staðdeyfingu. Höföi snúið til hliðar. Húðskurður um miðjan m. st. cl. mast. Farið inn á m. scal. antic. og taugin skorin. Meö þessum skurði næst ekki fvrir neðstu upp- tök n. phren. og ráðleggja því sumir læknar að gera p h r e n i c o- e x a i r e s i s, sem er í því falin að toga taugina upp úr brjostholinu og slíta hana sundur. Enn rafkilegri er phrenicotomia radicalis. Á h æ 11 a. Ef skorið er á venu í fossa supraclavic., er hætt við loft- emboli. Líka hefir komið fyrir mikil blóðrás úr slagæðum. Fyrir kem- ur að vilst er á öðrum taugum, t. d. n. vagus o. f 1., og þær skornar sund- ur. Gæta verður vel að vélinda og duct. thoracius, sem stundum hefir verið skorið á. Aðgerðin er að eins skurðlækna meðfæri, en talsvert iðkuð af þeim á síðari árum. í Zurich og Múnchen hafa verið gerðir 500 phreni- cus-skurðir. Enginn af öllum þeim sjúkl. hefir orðið fyrir teljandi blóð- missi vegna exairesis. L ö m u ð þ i 11 d. Þegar skorið er á n. phrenicus hreyfist þindin ein- göngu passivt, aðallega vegna mismunandi fyrirferðar lungnanna og þrýstings í kviðarholi. Þindarhreyfingin er öfug við það sem á sér stað þegar alt er heilbrigt; þindin stígur niður við útöndun. Þindin er miklu ofar en venjulega, þeim megin sem hún er lörnuð. Alt þetta kemur glögt í ljós við Röntgenskoðun. T a 1 i ð e r a ð 1 u n g a ð g a n g i s a m a 11 u m þriðjung vegna þess hve þindin þrengist upp í brjóstholið. H. lunga gengur meira sam- an en vinstra. Við pleuritis adhæsiva fæst minni árangur. Eftir phrenicotomia kemur fljótlega degeneration í þindarvöðvann. Truflun á blóðrás í v.v. cavæ hefir ekki orðið að baga. Hjartað hsekk- ar, einkum ef þindin lamast v. megin, en ekki til óþæginda. Sjúkl. eiga ekki óhægt með hósta, uppgang eða uppsölu eftir skurðinn. Dislocation lifrar og maga virðist ekki saka. Yfirleitt hefir þindarlömunin ekki telj- andi physiologisk áhrif á liffærin í brjóst- og kviðarholi. L u n g n a b e r k la r. Phrenicotomia er (á háskólaklinik Sauerbruchs, Múnchen) ætíð gerð á undan thoracoplastik til þess koma til vegar full- komnum collaps lungans. Líka notuð sem „Testoperation" á undan thoracoplastik, til þess að sjá hve mikið má bjóða „heilbrigða" lung- anu. Ef sjúkl. verður mikið um phr.tomia eina (aukin slímhljóð, hiti), er talið, að ekki sé hættandi á thoracoplastik. Talið er að mikill bati fáist oft eftir phrenicotomia e i n a, einkanl. ef tub. er aðallega neðantil í lung- anu. Höf. notar þó operationina aðallega í sambandi við thoracoplastik;

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.