Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1925, Síða 21

Læknablaðið - 01.12.1925, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 187 sömulei'öis j a f n h 1 i 8 a p n e u m o t h o r a x - m e 8 f e r 8, einkanlega ef samvöxtur er milli basis lungans og þindarinnar. Kontraindicatio: BæSi lungu mjög skemd, eSa t.ub. aöallega ofantil í lungunum. Ennfremur emphysema pulm. Tuberculöst empyema er ekki kontraindicatio. B r o n c h i e c t a s i a. Empyema p 1 e u r æ. Phren.tomia kemur oft ekki aS liSi viS iDr.ectasia, vegna jæss hve holurnar eru stinnveggj- aSar og síga illa saman; fullan bata segist höf. aldrei hafa séö. Hefir trú á operationinni til jæss aS jijappa saman empyema-holum, sem ekki gróa. A S r i r s j ú k d ó m a r. Phren.tomia gerir auSveldara aS komast aö cardia og neSsta hluta vélindans; ennfremur viS oper. á hernia diaphrag- matica. Oper. getur bjargaS lífi sjúkl. meS tetanus í öndunarfærum. SkurS- urinn hefir veriö gerSur viö kvalafull skotsár neöantil i lungum og j)eg- ar þindin hefir veriS saumuö út í sár á brjóstvegg, til jæss aS loka því. Loks er phren.tomia gerö viö óstöövandi hixta (singultus), en lítt grein- ir höf. frá hver árangur hefir af j)ví orSiö. Mesta trú hefir hann á aögerö- inni í sanibandi viö thoracoplastik, eins og lýst hefir veriö. G. Cl. Color Vision Among School Children. (The Journ. of the Amer. Medic. Assoc., Oct. 1925, p. 1117). — í ýmsum barnaskólum í Noröur-Ameríku var prófuS litarskynjun barnanna; alls voru 12.000 börn athuguS. Til prófunarinnar var notuö Holnigrens ull og skyldu börnin tína saman ullarefni meö sama lit. Talsvert gallaöa litarskynjan höfSu 2% af drengj- unum, en 0,25% af stúlkunum. Skemtilegt væri ef einhver augnlæknanna okkar athugaSi litarskynjan islenskra skólabarna. G. Cl. Barnkoma í Frakklandi og Englandi. (The J. of the Am. Med. Assoc., oct. 3., 1925. Bréf frá London). Flestir hyggja, aS fólksfjölgun sé engin í Frakklandi vegna Jæss aö viökoman sé svo lítil; en jjetta er ekki rétt. Svo má heita, aö barnkoma sé litlu minni í Frakklandi en Englandi. ÁriS 1923 var hún i Frakklandi I9,4%c, en í Englandi og Wales I9,7%c. En Frökkum fjölgar ekki vegna jæss hve manndauöi er mikill. ÁriS 1923 var hann 17%» i Frakklandi, en 1 i,6%c í Englandi og Wales. í Frakklandi dóu þetta ár 96 börn á 1. ári, af hverjum 1000, sem fæddust, en aö eins 69 í Englandi og Wales, G. Cl. Vital Statistics of Scotland in 1924. (The Lancet, 24. oct. 1925). — Barnkoman fer minkandi. Fram aS 1894 var hún 30%c, en er nú 2i,9%c. Á Skotlandi fæSist tihölulega mikiö af börnum utan hjónabands. Af hverjum 1000 ógiftum konum eignuöust 9,3 börn, af þeim sem í borgum búa, en 13,3 í sveitum. Hæst var talan í Moray, 24,8%^, en á Hjaltlandi 4,7%c. í skýrslunum er þess getiö, aS þrátt fyrir Jiessar tölur sé siöferöi Skota sist lakara, en annarsstaöar ;* en vegna hjúskaparlöggjafar þar i landi gengur fólk seint í hjónaband. MeSalaldur karla sem kvænast er 29,35 ár, en kvenna sem giftast 26,56. * Húnvetnskur skólapiltur státaði af því á skólaárum okkar, að þar í sveit fædd- ust flest börn i lausaleik, á landi hér. Taldi þetta, úti um heim, viðurkendan siðferðisvott. Kemur þetta heim við Skotana! G. Cl.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.