Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1927, Síða 19

Læknablaðið - 01.09.1927, Síða 19
LÆKN ABLAÐIÐ 145 t'l glaucoms, og nefnir ])ví næst ýms atvik. sem komi veikinni af stað. Vuövitaö get eg ekki dæmt um |)aö, hvor hafi rétt fyrir sér, dr. H. Skúla- son eöa próf. Ask, en korni ])aö í Ijós, að það- sé dr. H. Skúlason, sem hefir rétt aö mæla, ])á skal eg vera sá fyrsti til þess- aö viðurkenna það. Ennfremur sýnist svo. sent dr. Helgi Skúlasön geri ekki annaö en hæðast aö aöferö minni til þess að ákveða tölu blindra í Færeyjunt. Hér veröa menn þó að muna ])aö, að færeysku bygðarlögin erii vel tak- mörkuö hverfi, sem skilin eru frá nágrannabygðunum með löngum, oft margra kilómetra fjarlægðum. Hér veit hver maður glögg deili á öllum hiu- urn, sem í bygðarlaginu búa, og samviskusamur maður á. með dálítilli umhugsun, hægt með að segja í hvaöa húsum blindra sé von; sjálf rannsóknin er ]>ar að auki svo einföld og blátt áfram, að hún getur ekki valdið miklum erfiðleikum. Auðvitað er, að talningin er ekki gallalaus, en árangur hennar er samt sem áður þýðingarmikill. í fyrsta lagi er nú til blindratala, sent er ntiklu nákvæmari en ])ær. sem áöur voru kunnar. Því næst eigum við nú skrá yfir nöfn, aldur og heimili allra, sem taldir eru. Og loks hefir tekist að sýna, að alt of fáir blindir menn leita augnlæknis. Það verður að keppa að því. að koma þeim blindu til augnlæknis, og nafnaskráin mun létta ])ar mikið undir. Mér fínst, eins og dr. H. Skúlasyni, aö augnlæknisaðstoö væri mjög æskileg, ])egar ákveða á blindratöluna. Eg hcfi. eins og fyr segir, alt af unnið í samræmi viö dr. E. Holm, og eg vona, að eftir 3. veru dr.'Holms i Færevjum. sennilega 1928, munum við ekki eingöngu ])ekkja blindra- rölu Færeyinga, heldur líka orsök blindunnar á hverjum manni. Að lokuni þakka eg dr. H. Skúlasyni fyrir hinar mikilsverðu upplýs- ingar. sem hann gefur lesendum Læknablaðsins, í grein sinni, um glau- com á íslandi. En eg get þó ekki stilt mig um að taka það fram, að það et: ekki rétt. og þaö er ósanngjarnt, að ráðast á grein. sem aöeins er manni kunn af stuttum útdrætti. — Því ekki að lesa greinina fyrst? (G. Th. þýddi). Samrannsóknirnar. 2. Húsakynni alþýðu. íslendingar vita allra þjóða minst með fullunt sanni um húsakynni sín, og er það bæði skömm og skaði. Úr þessu mætti niikið bæta, ef samrannsóknir á ])essu atriði tækjust vel. Hitt er aftur víst, aö ])ær kosta talsverða fyrirhöfn. en svo er unt flesta hluti, sent nokkurs eru virði. Það skiftir minstu, ])ó vér getum ekki rannsakað loftið í íbúðarher- hergjum á vísindalegan hátt, því það fer að miklu leyti eftir því, hvern- ig umgengnin er, tölu heimilismanna o. s. frv. Stærð herbergja, loft- rými, glófflöt og gluggastærö má mæla, lýsa hitun. raka, loftrás, lýsingu o. f 1., og þetta eru meginatriði. En ]>að er fleira, sem kemur til greina við vandaða rannsókn. Fastarúm. fylt af torfi, sem ná niður að gólfi. eru lakari en trérúm laus frá gólfi. nokkru skiftir og hversu sængurfötin eru og hve oft er skift í rúmunum. Yfirleitt er umgengnin þýðingarmikiö

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.