Læknablaðið - 01.09.1927, Page 25
LÆKNABLAÐIÐ
i5i
írumurnar, ])eg‘ar mótefnamyndunin gengur tregt. og til ]>ess þurfa vac-
cine-sýklarnir aS líkjast sem mest lifandi sýklum. \’iiS vaccine-tilbúning-
inn er því lögö sérstök áhersla á aö komast sem mest hjá aö nota sterk
kemikalia, háan hita og hvaö eina, sem gæti breytt eggjahvítuefnum
sýklanna til muna, I Rannsóknastofu Háskólans eru flest vaccine búin
þannig til, aö sýklagróöurinn er hræröur út i 0,9% saltvatnsblöndu nteö
,'-4% phenol og glasiö látiö standa í termóstat eina nótt. Flestar sýkJa-
tegundir, sem vaccine er l)úiö til úr, drepast viö ]>essa meöferö; en til
aö ganga úr skugga um aö klakiö sé dautt, er sáö út frá því í viöeigandi
æti, til að sannfæra sig unt aö ekkert vaxi úr því. Með hverju vaccine,
sem afgreitt er frá. Rannsóknastofunni, fylgir nákvænt leiöbeining um
notkun ])ess, svo að ekki er þörí aö fara út i þá sálnta hér. Tilgangurinn
meö þessum línum var aðallega sá, aö vekja athygli lækna á þessari
lækningaaöferö og skýra í stórum dráttum frá þeirri reynslu, sem feng-
in er nteð henni gegn ýmsum sjúkdómunt.
Hér á Iandi virðast vaccinelækningar vera ntiklu minna notaðar en
erlendis. Við Statens Seruminstitut er það t. d. einn þáttur í hinni dag-
legtt starfsemi, aö búa til vac.cine fyrir lækna, og eftirspurnin er svo mikil,
aö vaccinefrantleiöslan útheimtir sinn mann. Síöan eg kom hingað, hefi
eg aftur á móti rnjög sjaldan veriö beöinri um að búa til vaccine.
Að vísu má panta vaccine frá útlö'ndum, Jtegar vitanlegt er hverjir sýkl-
arnir eru; en annars hefir reynst best að nota vaccine, sem búið er til
úr sýklum sjúklingsins sjálfs (autovaccine). Stundum er líka fleiri en
ein sýkiltegund að verki, og ntá þá búa til blandað vaccine úr })eim báðunt.
Ef læknir óskar eftir aö fá búiö til vaccine, þarf hann ekki annað en
aö senda Rannsóknastofti Háskólans litið eitt af því sem sýklarnir eru
ræktaðir úr (gröftur, sputum, ])vag etc.), i dauðhreinsuðu glasi, og fær
hann þá sent vaccine til baka, svo frantarlega sem unt hefir verið að
rækta úr sendingunni.
Vaccinemeðferð heíir veriö reynd viö flestum, ef ekki öllum infektions-
sjúkdómum, en eins pg við er að búast, með misjöfnum árangri. Eg
skal hér aðeins minnast stuttlega á ])á sjúkdóma, sem öðrum fremur
hafa látiö undan þessari meðferð.
Fyrst er ])á að nefna f u r u n c u 1 o s i s. Sjúkdómurinn stafar að heita
má undantekningarlaust af stafylokokkum; langoftast er staphylococcus
aureus valdandi að honum. Eins og kunnugt er, getur ltann verið ntjög
þrálátur, sjúkl. fær hvert kýlið af ööru, stundum ntörg í einu, og þetta
gengur iöulega svo lengi, aö þolinmæði sjúklings og læknis er nóg boðið.
Autovaccine kemttr þá oft að góðtun noturn; oft sent sjúklingnum batn-
ar eftir fáeinar dælingar. Milli dælinganna ætti aldrei að líöa skemri
tími en 5 dagar. Þegar öll kýli eru horfin, er best að gefa 2—3 dæling-
ar, til aö tryggja sér varanlegri árangur. Eins er ntjög ráölegt aö endur-
taka dælingarnar eftir ca. y> ár, gefa þá aftur 2—3 dælingar, því aö
ónæmiö eftir stafvlokokkainfektion virðist standa stutt.
Stundum kemttr autovaccine líka aö gagni við aðrar stafylokokka-
infektionir í hörundi, eins og t. d. excerna pustulosum og ecthyma (pyo-
dermi).
Stafylokokka-vaccine er venjttlega látiö innihalda 1000 milj. sýkla pr.