Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1927, Qupperneq 34

Læknablaðið - 01.09.1927, Qupperneq 34
LÆKNABLAÐIÐ 160 liaffíi sýknaiS læknana. Samt dæmdi hæstiréttur ])á hvorn um sig í 1000 kr. sekt ogf svifti þá „heimild til afí gefa út lyfseöla á áfengi og' !áta af hendi áfengá og áfengisblöndu". Doktorsritgerð hefir Helgi læknir Tómásson í Kaupmannahöfn samifi og fengið tekna til varnar vi'S doktorspróf. sem fram á að fara 24. nóv. viö Hafnarháskóla. Titill !)ókarinnar er ])essi: „Undersögelser over nogle af Blodets i’.lektrolyter og det vegetative Nervesystem særlig hos Patien- íer med maniodepressio Psykose." Styrktarsjóður læknaekkna hefir veitt 2 læknaekkjum stvrk á þessu ári. Rögnu Gunnarsdóttur. ekkju Ólafs Gunnarssonar, 400 kr„ og Rann- veigu Tómásdóttur, ekkju Magnúsar Jóhannssonar, 300 kr. Síra Björn Þorláksson, uppgjafaprestur frá Dvergasteini, hefir verið settur til þess af landstjórninni að athuga áfengislyfseðla lækna. Dr. Alan Gregg, einn af forstjórum Evrópudeildar Rockefeller Founda- tion, kom hingað seint i október og var hér rúma viku, samkvæmt til- mælum læknadeildar og landsstjórnar, til ])ess að kynna sér tilhögun á iæknakenslu o. fl. og athuga hvort ástæða væri til þess að styrkja lækna- mentun hér að nokkru með fjárframlögum. Erratum. Meinleg prentvilla var i seinasta tölublaði i fyrirsögn grein- ar Stgr. Matthiassonar, ártalið 1924. átti að vera 1926. Orðsending' til lækna. Það kemtir þráfaldlega fyrir, að eg fæ símskeyti um pláss fyrir sjúkling án þess að tiltekið sé nafn, kynferði eða sjúkdómur. Til ]tess að geta svarað verð eg fyrst og fremst að vita, hvort um karl eða konu sé áð ræða, þvi mjög er ])að misjafnt, hvort pláss sé á karla- eða kvennastof- um. Ennfrennir er nauðsynlegt að vita nafn sjúkl., til þess að hægt sé að þekkja hann þegar hann kenntr, og enn er það mikilsvert að vita eitt- hvað um sjúkdónt hans, því oft er óþægilegt að leggja mjög veikan siúkl. inn á stofu þar sem tiltölulega hraustir sjúklingar eru fyrir. Það cr þvi bón ntín að fá að vita nafn sjúkings og- sem nákvæmast um sjúk- dómsástand hans. Að sjálfsögðu verða læknar að sjá um, að lögboðnar skýrslur séu af- greiddar áður en sjúkl. fer að heiman, en því miður vill ])að stundum gleymast. Vífilsstöðum, 2i. okt. 1927. Sig. Magnússon. FÉLAGSPBEN TS MII) J A N

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.