Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 6
124 LÆKNABLAÐIÐ veriö tekiö brjóst af sjúkl. Síöustu mánuöina hafa komiö hnútar inni i kviöarholinu og fylgt því miklir verkir. Kraftar smáþverruöu samfara hitasótt. 4. Carcinoma maxillae sup. Kona 73 ára. Tumor inoperabilis þegar hún kom á spítalann. Meiniö át sig upp eftir öllu andliti, hægra megin; blæddi oft úr því og feikna mikil vessaútferð. 5. Carcinoma ventriculi. Kona 53 ára. Afar anatmisk (Tallquist 40%). Til aö auka blóðið var transfunderaö blóöi úr dóttur hennar, 400 cm.3, síðan 2 dögum síðar gerö gastroenteroanastomosis a. m. von Hacker. Dó á fjórða degi eftir op. Kraftar smáþverruðu. 6. Carcinoma ventriculi. Karlmaöur 30 ára. Skinhoraöur og aöíram kominn eftir langvinna uppsölu og næringarleysi. Tumor inoperabilis. Gastroenteroanastomosis a. m. Hacker. Ileus-ástand hélst óbreytt eítir operationina. Kraftar þverruöu svo fljótt, aö ekki þótti fært aö freista nýrra aðgerða. 7. Carcinoma ventriculi et hepatis. Karlmaöur 39 ára. Turnor ínopera- bilis, óx hraðfara samfara ascites og næringarleysi. 8. Carcinoma vulvae (recidiv.). Kona 75 ára. Haföi legiö hér nokkru áöur og haföi þá verið skorin burtu meinsemd úr vulva. 9. Cirrhois hepatis. Myocarditis, — ascites. Karlmaöur 72 ára. Dvaldi 1)4 ár á spítalanum, lengi rólfær. Margskonar tonica og diuretica voru notuö, en án árangurs. Morfin eina líknin. 10. Cirrhois hepatis. Ml). cordis, — aseites. KarlmaÖur 63 ára. Vegna þess að grunur var um sullaveiki og maðurinn mjög illa haldinn, var gerö laparotomia explorativa, en enginn sullur fanst, heldur aö eins cirrh- osis og stasis í lifrinni. Dó daginn eftir af paralysis cordis. 11. Cholangitis suppurativa. Karlmaöur 31 árs. Aðfram kominn eftii niikla gulu meö hitasótt og óstöövandi uppsölu í 10 daga. í chloroform- æther-svefni var gerö cholecsystostomia. Dó 2 dögum eftir operationina án þess honum létti nokkuö. 12. Ecclampsia gravidarum. Kona 20 ára. Haföi lengi verið berkla- veik í uppvexti. Nú gravid á 5. mánuði. Haföi þjáðst allan meögöngu- tímann af óstöðvandi uppsölu. Var oröin mjög máttfarin og mögur, hafði amaurosis á báöum augum og albuminuriu og böfuöverk ööru megin í höfði. I chloroform-æther-svefni voru himnur sprengdar. Kom þá smátc og smátt útvíkkun. Var hún þá svæfö aftur og fóstriö tekiö. Engin blæð- ing. Þegar hún vaknaöi var hún algerlega meö óráöi, var mjög óróleg, hljóðaði stööugt og braust um á hæl og lmakka; hiti steig upp í 410. Morfin og chloral virtust ekki hjálpa. Dó eftir nokkra klukkutima. 13. Fractura columnae. Karlmaöur 47 ára. Haföi lent í vélarreim i verksmiöjunni Gefjun, svo aö hann lamdist upp við loftiö. Brotiö sýnd- ist takmarkað viö 6. hálsliö. Var máttlaus og tilfinningarlaus í líkam- anum fyrir neöan 4. rif. Fékk lungnabólgu og dó eftir nokkra daga. 14. Morbus cordis. Kona 40 ára. Dó úr endocarditis upp úr angina tonsillaris. 15. Myelitis. Kona 52 ára. Haföi um hríö legiö heima meö áköíum verkjum í neðri útlimum, varö krept og máttlaus í fótum. Fékk siöast lungnabólgu.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.