Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 24
I42 LÆKNABLAÐIÐ C a n c e r pulmonis. Læknar víSsvegar um heim þykjast hafa veitt því eftirtekt, aS c. pulmonis væri a'S fara í vöxt. Var um þetta rætt á fund- inum og hóf H u t c h i s o n, London, umræöur. Cancer pulm. Ijyrjar oft eins og bráö sótt, sem líkst getur influensu. H. gat þess til m. a., aS tjöru- ryk frá vegunum gæti átt þatt í því, aS cancerinn mynda'ðist. B a r n a r d, London sýndi þaö meö myndum, aS mikiö af því, sem kallaö væri medin- alsar.com væri í raun og veru carcinom, sein byrjaöi í lunganu. Próf. B 1 a i r B e 11, Liverpool, hóf umræöur um chemoth erapia viö cancer og þá sérstaklega um blýlækninguna, sem frá honum er kominn. Talaöi hann nú mjög varlega um áhrif Idýsins á cancer, en sagSi, aö eftir blýgjöf heföi radio therapia meiri áhrif á cancerinn en ella. Hann bjóst líka viö því, aö blý yröi mikils viröi til þess aö hindra þaö aö cancer tæki sig upp aítur eftir óperatíónir. Aö lokum gat hann þess, aö blý gæti stundum, þegar góö skilyröi væru fyrir hendi, leitt ti! þess, aö illkynja meinsemd hyrfi og haft góö áhrif á leukæmia. Ýmsir aörir tóku til máls, sem reynt höföu blýlækningar meö aöferö Blair Bells, en árangurinn haföi oröiö sáralitill. Formaður fundarins, sir T h ontas H a r d e r, tók í lok umræöanna saman þaö, sem þær heföu leitt í ljós. Hann kom þar fram meö jtrjár spurningar, sem hann svaraði sjálfur í samræmi viö umræðurnar: í. Hafa nokkrir sjúklingar haft ávinn- ing af blýlækningunni ? Þessu liélt hann aö mætti svara játandi. 2. Getuni viö tekiö þá áltyrgö á okkur aö ráöleggja sjúklingum blýlækningu ?• Lækningin hefir enn Jiá ekki náö j)vi öryggi, aö viö getum' gert joaö. 3. Hvaö á aö gera næst? Leita aö blýsamböndum, sen'i séu minna eitruð en i)au, sem nú eru notuö. Sir Berkeley M o y n i h a n hóf umræöur um cancer ventri- c u 1 i. Þar er alt undir J)ví komiö, aö sjúkdómurinn sé greindur sem fyrst, og j)ess vegna er sjálfsagt aö röntgenskoða hvern mann eldri en 35 ára, sem kvartar um meltingartruflanir. Fyrsta sýnilega einkenniö viö c. vent- riculi er venjulega minkuö peristaltik i maganum og sést hún áöur en regluleg tumoreinkenni koma í ljós. M. lagöi áherslu á j)aö, aö gera þyrfti rannsóknirnar ódýrari, og kvaö j)aö skyldu rikisins, aö sjá fyrir J)ví. Hann sagöist lika vænta þess, aö J)aö mundi svara kostnáði fyrir lifs- ábyrgðarfélög aö minka iögjöld fyrir þá menn, sem sýndu vottorð frá hæfum lækni um j)aö, aö þeir heföu látiö skoöa sig gaumgæfilega einu sinni á hverju misseri. C. ventriculi er „local sjúkdómu r“. sem ætti að finnast og fjarlægjast eins snemma og unt væri. Próf. W i lk i e, Edinbourgh, lýsti því m. a., hvernig gengi aö fá sjúkl. snemma undir læknishendi í Skotlandi, þar sem aö eins 60 c. ventriculi væru skurötækir af 675, sem komu á Royal Infirmary. C a r s o n, London, sagöi, aö fyrstu einkenni c. ventr. væru venjulega: lystarleysi, minkaö vinnuj)rek og megrun. Cancer o g kynflokkar. Próf. G r e e n w o o d, ‘London, gat jæss, aö erfitt væri aö segja um cancerdauða hjá mismunandi þjóöum vegna ])ess, hve skýrslur væru óábyggilegar. en ýmislegt benti á j)að, aö minna gætti hnattstööu og kynflokka, j)egar á ])að væri litiö, hvernig cancer hagaöi sér, heldur en viö ýmsa aöra sjúkdóma. Þó væri tölu- vert mismunandi,, hvernig cancer legðist á liffæri i ýmsum löndum t. d. fá tiltölulega miklu fleiri eiiskar konur cancer mammae og uteri en hol-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.