Læknablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 7
LÆKNAB LAÐlÐ
125
16. Pneumonia crouposa. Karlinaður 37 ára. HafSi verið tæringar-
veikur til margra ára. Dó snögglega meö lungnabólgueinkennum.
17. Tub. col. dors. Paraplegia extr. inf. utriuscjue. Retentio urinæ. Karl-
ína'ður 35 ára. Hafði lengi verið veill í baki, lá hér \/2 ár. Varð máttlaus
frá miðju, fékk retentio urinæ, cystopyelitis. Kaldar ígerðir frá hrygg
opnuðust inn i pelvis renis og seinna inn í rectum. Smátærðist upp og dó.
18. Tub. col. lumbalis. Abscessus fossae iliacae utriusque. Kona 33
ára. Lá hér og á Vífilsstöðum i samtals 4 ár. Kaldar ígerðir opnuðust
spontant eftir margar ástungur í báðum nárum og gróf síðan endaiaust.
Tærðist upp smátt og smátt.
19. Tub. miliaris. Karlm. 32 ára. Óljós einkenni fráman af, hiti ágerð-
ist og komu síðast heilabólgueinkenni.
20. Tub. pulm. III. gr. Kona 53 ára. Brjóstveik í mörg ár og með
blóðsjiýting við og við. Lá næstum 2 ár á spítalanum og smáhnignaði.
21. Tub. pulm. III. gr. Kona 60 ára. Hafði verið brjóstveik í 30 ár,
áður en hún kom á spitalann. Lá hér eitt ár, og smáhnignaði.
22. Tub. pulm. III. gr. Kona 25 ára. Lá hér árs, og tærðist upp.
23. Tub. pulm. III. gr. Kona 32 ára. Hraðfara tæring. Seinast einnig
garnatæring.
24. Tub. pulm. III. gr. Stúlka 14 ára. Hraðfara tæring í Iungum og
meltingarfærum.
25. Tub. pulm. III. gr. Kona 36 ára. Hraðfara tæring í lungum og .
görnum.
26. Tub. pulm. III. gr. Karlmaður 37 ára. Hafði verið berklaveikur
'• mörg ár. Veikin fór síðan hraðfara vaxandi og breiddist frá lungum til
meltingarfæranna.
27. Tub. pulm. III. gr. Graviditas. Kona 28 ára. Partus jiræm. arti-
ficialis. Ó1 fullburða lifandi barn. Var mjög veik fyrir, en versnaði meira
eftir barnsburðinn.
28. Tub. pulrn. III. gr. Stúlka 18 ára. Kom hingað aðframkomin af
lungna- og garnatæringu og dó eftir nokkra daga.
29. Tub. pulm. III. gr. Kona 30 ára. Hraðfara tæring.
30. Tub. pulm. III. gr. Kona 27 ára. Veikin ágerðist smátt og smátt.
Færðist í barkakýlið og í meltingarfærin.
31. Tub. pulm. III. gr. Kona 36 ára. Hraðfara tæring.
H a n d I æ k
A'ögerð 2
H ö f u ð :
Adenotonsillectomia ................. 6
Cheiloraphia plastica ............... 1
Cyclodialj'sis ...................... 6
Enuchleatio bulbi ................... 2
F.xcochleatio ....................... 1
Exenteratio bulbi ................... 1
Excisio tumoris ..................... 1
isaðgerðir:
Sjúkdómur «3
« *3
H 'v'
Hypertr. tons. et vegetat. adenoides 6
Labium leporinum ............... 1
Glaucoma .................. 5
Glaucoma .................. 2
Mastoiditis ................. 1
Glaucoma .................. I
Epitelioma labii ............... 1