Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 14
132 LÆKNABLAÐIÐ Jieir, senr sæta þessum erfiSu kjörum og þrásýkjast, missa kjarkinn og trúna á framtíSina, m. ö. o. lamast andlega og líkamlega. AfleiSing af þessu er aS sjúkrahúslæknar draga lengur viS sig aS senda frá sér linhrausta sjúklinga, sem ekki eiga önnur kjör framundan en hér er lýst; verSa því þeir sjúklingar, sem ekki geta fengiS fullan bata, oft tiltölulega of lengi á sjúkrahúsum, en nýir sjúklingar meS fríska berkla j)urfa aS bíSa þvi lengur eftir sjúkrahúsplássum; tapast þar meS stund- um sá tíminn, sem vænlegastur er til lækningar sjúklingunum. ÞaS er því augljóst, aS margt er ]>aS sem ávinst meS því aS greiSa sem best götu umkomulausra sjúklinga aS lokinni sjúkrahúsvist. Skal eg nú meS fáum orSum minnast á þaS helsta, sem a'Srar þjóSir gera í því efni og jafnframt athuga hvaS hér er gert og líklegast er aS okkur komi aS gagni. VinnukvöS á h e i 1 s u h æ 1 u m. AllvíSa erlendis, einkum þó á NorSurlöndum eru hraustustu heilsuhælissjúklingar skyldaSir til aS vinna stuttan tíma á dag. Þar sem eg þekki til, er vinnu þessari hagaS þannig, aS þeir sjúklingar, sem hafa fulla göngu (dagskrá), eru látnir vinna end- urgjaldslaust i—2 klst. á dag viS ræstingu, garSvinnu, handavinn.u o. fl. Er ætlast til, aS meS þessu séu sjúklingar vandir viS vinnu, svo þeim verSi minni viSbrigSi aS taka upp vinnu á ný, er þeir fara af hælunum, ennfremur á meS þessu aS glæSa starfslöngun jieirra. Á VífilsstöSum og mér vitanlega á Kristnesi er engin vinnukvöS. Reynt hefir veriS aS láta hraustustu sjúklinga á VífilsstöSum vinna stuttan tíma á dag meS svipaSri tilhögun og hér aS framan er lýst, en fljótt mun hafa boriS á óánægju meSal sjúklinga út af þvi. aS fá ekkert kaup fyrir starfa sinn, en vinnan hinsvegar lítiS arSlierandi og því ekki hægt aS gjalda hana neinu verSi. Sjálfsagt mætti þó yfirstíga vandkvæSi þetta hér sem annarsstaSar, ef heilsuhælisvinna þætti aS einhverju leyti mikils virSi, og er vert aS athuga þaS dálítiS nánar. Á VífilsstöSum eru miklu veikari sjúklingar, en aS jafnaSi tiSkast á erlendunv heilsuhælum. Fjöldi þeirra fer svo af hælinu, aS þeir hafa heilsu sinnar vegna ýmist aldrei eSa þá mjög stuttan tíma haft fulla göngu. VinnukvöSin gæti því væntanlega ekki náS nema til fárra sjúklinga. Þegar þess er ennfremur gætt, aS hér er aS eins um vikavinnu aS ræSa, þá má hver trúa því sem vill, aS hún sé nokkur undirbúningur þeim sjúklingum sem engra hafa til aS flýja, og verSa aS byrja á erfiSisvinnu strax og fariS er af hælinu. Hina, sem hverfa til ættingja og vina, og ráSa hvenær og hvaS þeir vinna, þarf ekki aS nefna í jiessu sambandi. HvaS snertir vinnugle'Sina, sem oft er taliS aS heilsuhælin drepi, þá finst mér þeir mest um jiaS tala, sem minst þekkja til. Eg hefi kynst mörgum sjúklingum og fylgst meS mörgum þeirra eftir burtför héSan, og eg get fullyrt, aS eg hefi aldrei séS dugandi og atorkusaman mann verSa aS slæpingja eftir heilsuhælisvist; jivert á móti. meS vaxandi heilsu og jirótti hefir starfslöngunin aukist eSlilega. Berklasjúklingar hafa oft tiltölulega litlar jijáningar og hættir því viS aS skeyta of lítiS um sjúkdóm sinn, enda hefi eg oftar orSiS jiess var, aS átelja hefir þurft sjúklinga, sem af hælum eru farnir fyrir of mikla ástundun viS vinnu, en. ])aS gagnstæSa. Alloft er útlit og holdafar slikra sjúklinga betra en til heilsunnar svarar, og getur því leikmönnum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.