Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 10
128 LÆKNABLAÐIÐ Aðgerð Extractio corp. alien Incisiones ......... Operatio a. ni. Repositio .... Sutura ........ Alls .... 216 Alls ..199 7 11 Nokkrar athugasemdir um aðgerðirnar 0. fl. a. E x t r a c t i o d e n t i u m’ o g H æ m o f i 1 i‘a. ‘Af þ ví að sum- um kann að þykja það undarleg meðferð á hæmofilia, að dregnar séu út tennur, skal eg geta þess, að hér var um að ræða norskan sjómann um fimtugt, sem kom með tvær hálflausar tennur, — losnaðar vegna pyorrhoea alveolaris og vínsteins. Vínsteinninn hafði sært tann- holdið og hafði hlætt stöðugt í marga daga, — því að maðurinn var hæmo- fil, og hafði svipað komið fyrir hvað eftir annáð, við litlar skeinur. í þetrta skifti hafði blætt með mesta móti, og maðurinn orðinn máttfarinn. Það blæddi nú talsvert á eftir úr tannholunum, svo að við urðum að troða í ]iær stypticingrisju. Og þegar það ekki dug'ði, þá reyndum við c o a g u- 1 e n-innspýtingar intra-musculært. Þetta hjálpaði í bili. en eftir nokkra tima byrjaði blæðingin á ný. Þá gáfum við honum gelatine intra- musculært, og- það dugði. Þar eð hæmofilia mun fremur sjaldgæf hér á landi, vil eg í þessu sam- bandi geta þess, að hér i bænum em hjón, sem liafa mist 3 drengi, hvern af öðrum, úr hæmofilia eftir smámeiðsli. Og nýlega komu ]iau til min með fjórða drenginn sinn, 6 ára gamlan, sem hafði skorið sig lítillega í fingur tveim vikum á undan, og hafði seitlað úr blóð síðan. Gelatine hjálpaði í ]ietta skifti, en hamingjan má vita, hvort svo tekst i annað skifti. Næsta úrræðið yrði sjálfsagt transfúsion af blóði úr góðum d o n o r. b. O s t e o s y n t h e s i s a d moium A 1 b e e — var gerð á tveim spondylitissjúklingum, og urðu báðir eftir við áramót. Þegar þetta er ritað, er annar sjúkl. (stúlka 25 ára. með spondylitis dorsalis milli herða- blaða), farin og orðin góð. En hinn (piltur með spondylitis lumb.) er hér enn, á góðum batavegi. Hann fékk hæmatoma. sem inficeraðist, og smám- sarnan losnaði beinspöngin mestöll sem sequester. Eftir ]>að greri hann vel, og hfyggurinn hefir smástyrkst síðan, svo að hann er á fotuxn. En grunur minn er sá, að svo hefði einnig orðið, og jafnvel fvr, við legu i gibsbeðnum eingöngu. Eg get ekki varist þeirri hugsun, að „Albee“- 2 Sjúkdómur «3 S Í2, "a )£» I Corp. alien. maiius (nál) ........ I 17 Absc. frig. var. loc.............. 4 Hæmatoma cruris ................. I Osteomyelitis pedis ............. I Panaritium ...................... 2 Phlcgmone manus ................. 1 — femoris ..................... I Tub. var. locis ..................3 1 Hallux valgus .................... I 2 Luxatio humeri ................... 2 2 Vulnus contusum manus ............ 1 — incisum pedis ............... 1

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.