Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 12
LÆKNABLAÐIÐ 130 ÁriS 1909 voru gerðir 7 botnlangask. ÁriS i9i9vorugeröir 18 botnlangask. — 1910 — — I — — 1920 — — 24 — — 1911 — — 0 — — 1921 — — 31 — — 1912 — 2 — — 1922 — — 35 — — 1913 — 2 — — 1923 — — 21 — — 1914 — 2 — — 1924 — — 24 — — 1915 — — 8 — — 1925 — — 11 — — 1916 — — 10 — — 1926 — — 17 — — 1917 -- — 1918 — — 23 — 28 z — 1927 — — 18 — Af ofanrituSum 282 skurSum voru 260 gerSir á f r o i d, en aSeins 22 á chaud, á 1.—4. degi. Eins og þessi skrá ber meS sér, hefir fækkaS appendectomium á seinni árum, síSan 1922. Mest hygg eg fækkunin stafi af þvi, aS nú er orSin minni sú appendicofobia, sem náSi hámarki þá. ÞaS var um hríS trú mín, aS hér gengi smitandi appendicitisfaraldur. Eg er farinn aS hverfa frá þeirri skoSun eSa öllu heldur aS telja far- sóttina andlega. Mér er grunur um, aS a. m. k. i þessu héraSi, hafi ætíS veriS frá því eg kom, alltiS appendrcitis-köst í fólki, en flest væg, og trú mín er sú, a'S margir heföu sloppiö hættulítiö frá sínum appendicitir. meS óskornum langa. En þegar viö læknar prédikum um, hve allur appendi- citis geti veriö hættulegur, kemur appendicofobian. AS svo margir komu til skurSar 1917—1922, hygg eg einnig meSfram hafa komiS til af því, aS þá leyfðu efni margra þaö betur en nokkurn tima fyr, aS 'áta lappa upp á sig þaö, sem þurfa þótti. Til stuðnings því ennfremur, aö veruleg- ur appendicitis hafi ekki aukist mikiS í héraöinu, vil eg nefna þaö, aS hættulegur appendicitis a c u t a finst mér e.kki hafi orðiö tiS- ari eitt áriS fremur en annaS, frá því eg byrjaöi praxis hér. Eg vona aö enginn misskilji þannig þessar bollaleggingar mínar, aS eg vilji koma fólki til aS trúa því, aS engin hætta sé á ferSurn, og segja bí, bí og blaka. Langt frá þvi. Eg' vil auðvitaS hvetja alla til aö vera á veröi og sækja lækni sem allra, allra fyrst, ef grunur er um app. acuta og ekki aS hika viS skurö á fyrsta degi, ef hægt er undir eins og diagnosis er nokkurn veginn viss. En þvi miöur er þetta enn aSeins p i u m d e- siderium, þar sem sjúklingarnir 1>úa langt frá lækni og flutningur er erfiöur og hættulegnr. Hinsvegar vil eg bæta því viö, aS eg hygg, aS margir af þeim botnlöngum, sem eg hefi tekiö um dagana, mundu liafa reynst „litt framkomnir fyrir vanmegnis sakir“, viö vandlega patho- logiska rannsókn. Og sennilega munu fleiri kirurgar hafa komist á svip- aSa skoðun, hver í sínu lagi. IgerSir í sáru m. ÞaS hafa komiö fyrir mig á þessu ári, eins og oft áöur, smá hæmatoina viö hreina skurði, og hafa ])au ])á stunduni inficerast og tafið fyrir gróöri, en aSeins í eitt skifti svo tilfinnanlega, aS maöurinn varS aö liggja í 5 vikur í staö hinna venjulegu 12—14 daga, (þaö var viS herniotomia ingvinalis ad mod. Bassini). Til aS ganga úr skugga um að sótthreinsunarketill sjúkrahússins væri ábyggilegur, sendi eg til Rannsóknarstofu Háskólans vorar venjulegu, sótthreinsuöu umbúðir og hanska, og fanst enginn vöxtur frá þeim. I

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.