Læknablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ
137
rimalis í 5—10 mínútur (sbr. síöar). Þessi meðferö, ásamt heitum liökstr-
um (ca. Yz tima i senn 2svar til 3svar á dag) og auðvitað causal-terapi,
hefir reynst mér svo vel, að eg hefi örsjaldan ])urft að nota t. d. protein-
terapi-tuberculin eða ])ess háttar. Batinn hefir komið fljótt, stundum
nærri ótrúlega fljótt, þó að áður hafi árangurslaust verið notaðir atropin-
dropar og oft causalterapi í lengri tíma án nokkurs árangurs; verö eg
því að álita, að nægileg atropin-notkun hafi aðallega valdið þeim mun.
sem á varð.
Því ber ekki að neita, að óþægindi og hætta geta hlotist af atropin-
notkun, þó að eg hafi sjaldan eða aldrei orðið var við hana sjálfur, og er
því rétt að fara nokkrum orðum um það og svo hitt, hvernig megi þetta
varast.
Einstaka sjúklingur þolir ekki atropin, fær strax ödem i augnalokin og
acut blepharo — conjunctivitis, aðrir fá chron. folli.cul. conjunctivitis eftir
langvarandi atropin-notkun.
Komi þetta fvrir verður að nota sol. brom. scopolamini pro instill.
(F. n.) í staðinn (scopolamini-dropar halda sér illa og verður því að fyr-
irskrifa lítið í einu, en ekki hægt að skamta það í substans, dosis of lítil),
en gefa verður það rækilega; láta það ekki renna strax úr augum o. s. frv.
Sumir sjúkl. fá þurk í hálsi, sem ýmist er af ])ví, að atropinið fer eft-
ir táragöngunum niður i hálsinn, eða það er fyrsta einkenni um almenna
eitrun, sem meðal annars lýsir sér í hjartaslætti. tremor. hallucinationum,
o. s. frv. (antidot. morfin).
Úr þessari eitrunarhættu má mikið draga með þvi að comprimera s.
lacrimalis eins og áður er lýst og láta strax vaselin t. d. dionin-vaselin)
i augað; við það fer minna atropin ofan í hálsinn og svo resorberast
])að smám saman og hægar í augan.u.
Og geti læknirinn ekki haft sjúkl. undir hendi, verður betra að láta
hann nota atropin-vaselin 1—2% ev. með dionini heldur en dropa, áhrif-
in verða meiri og jafnari og miklu minni hætta á eitrun. og sennilega
minni hætta á atropin-conjunctivitis.
Önnur hætta getur staðið af atropin-notkun, eins og öðrum mydriatica
og er sú aukinn spenningur í auganu. Sé sjúklingurinn yíir fimtugt,
eða sé nokkur grunur um glaucom, verður að fara varlega og þarf þá
sjúkl. helst að vera undir læknishendi.
Ennfremur hafa sumir sjúklingar með I. og Ic. tilhneygingu til þess,
að fá spenningshækkun, einkum ef miklar synechiur eru komnar eða
jafnvel seclusio pupillæ; verður ])á að nota atro])in eða scop. varlega
og athuga spenning daglega, og nota þá frekar dionin, sem mér befir
oft reynst ágætlega.
Eg hefi oft notað dionin í substans, á við stóran títuprjónshaus 2svar
á dag, en oftar ])ó 2—4% dionin-vaselin, annaðhvort eingöngu (hyper-
tension) eða oftast tneð atropini, eins og áður er Iýst. Dionin er, fyrir
utan sína fysiol. verkun á augað, allra besta kvalastillandi meðal fyrir
augað og kernur ])að sér því vel, að nota það við þennan sjúkdóm, en
hann er, eins og menn vita, oft kvalafullur.
Sumum kann að þvkja iskyggilegt, að í fyrstu 2—3 skiftin veldur dio-
nin allmiklum sviða og mikilli chemose (ödema conjunct.), en það er