Læknablaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ
12q
aðgerö sé i mörgum tilfellum, þar sem hún er reynd, öldungis óþörf, en
meinlítil eöa meinlaus má hún oftast kallast, og suggestiv, minnisverÖ og
frásöguverö fyrir sjúklinginn. Og fvrir læknirinn er gaman aö geta gripiö
til hennar, þegar sjúklingnum leiöist legan og aögeröaleysiö. Vrandalaus
er aögeröin, jafnvel þótt maöur haíi ekki rafmagmssög. Spítalans vegna
hefi eg ekki tíirit aö kaupa þaö dýra áhald. 1 fyrra tilfellinu notuöum
viö bor og Gigli-sög, en í hinu meitil og hamar, til að losa 14 cm. spöng
úr tibia.
c. Sectio cæsarea — var gerö, vegna grindaþrengsla, á konu
37 ára gamalli, Il-para. Haföi eg áöur gert samskonar skurö fyrir 17 ár-
um á sömu konu. Hana vantaöi nú dálítiö upp á aö vera fuligengin. meö
og fæöing ekki byrjuö, þegar hafist var handa. (Þegar eg gerði fyrri
skurðinn á henni. var fæöing byrjuö og vatn farið. Þá eventreraöi eg
uterus og þurfti því stóran skurð (sjá Læknablaðið 1920, bls. 68). í þetta
skifti þurfti eg aðeins helmingi minni skurö, eða líkt og eg hafði séð
Bumm gera (sjá Læknablaðiö 1920, bls. 23), og dró barnið fram á höfði,
meö töng. Yið spýttum inn pituitrini í uterusvöðvana, jafnskjótt og uterus
var tæmdur, og hafði þaö ágætan árangur. Síðan gerðum við resectio tub-
arum, eftir ósk konunnar. Nokkrum vikum á undan aðgeröinni höföum
viö svæft konuna og mælt grindina. Þaö var p e 1 v i s æ q u a b i 1 i t e r
j u s t o m i 11 o r, og mældist okkur þannig:
Spina il. ant. sup.........22 cm. Tubera ischii ................. 9 cni.
Cr. il..................... 25 — Conj. diagon................ 9,5 —
Trochanteres .............. 30 — Conj. vera.................. ca. 8 —
Diam. Baudeloque........... 18 —
Konu og barni heilsaðist vel eítir skurðinn.
d. H e r n i o t o m i a r a d i c a 1 i s. 6 aðgerðir á 5 sjúkl. ber að skilja
j.annig, að á einum sjúkl. þurfti aö gera skurð tvivegis, með nokkru rnilli-
bili, sinn hvoru megin. Kochers aöferö var notuð i fyrra skiftið, en Bass-
inis í það seinna.
e. Repositio viscerum, vegna Ueus (strangulatio interna).
Hraustur maöur, fimtugur, fékk snögglega i 1 e u s, og var gert viö hann
strax, eftir 4 tima legu. Skurður gegnum rectus d. utan viö nafla. Það
reyndist vera s t r a n g u 1 a t i o á colon t r a n s v e r s u m, vegna
bands, er reyrði colon við flexura dextra. Tókst fljótt að greiða
úr, meö því aö slita bandið, svo að þetta var leikur einn. Þaö er altaf
gott aö vera kallaður til svona sjúklinga i tæka tíð. Þjáningar voru afar-
miklar á undan aögeröinni.
f. A p p e n d e c t o m i a. Eins og aö ofan er getið, var botnlanga-
skuröur geröur 14 sinnutn á froid og 4 sinnurn á chaud. í flestum tilfeil-
um var notuð Keens aöferö viö stúfinn, en skurður gegnum magálinrt
ýmist meö Lennanders eöa Lexers aðferð.
í jiau 4 skifti, sem skurðurinn var geröur á c h a u d, var aö ræða
um sjúklinga úr bænum, og kornu þeir því undir læknishendi i byrjun
kastsins, svo að skurður var gerður innan dægurs.
Til fróðleiks vil eg setja hér yfirlit yfir botnlangaskuröi þá, sem komið
hafa fyrir á Akureyrarsjúkrahúsi frá 1909—1927 :