Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 67 loka mann, sem hefði kvalifikationir og áhnga fyrir báðum störfunum. frá spítalalæknisstöðunni, einungis vegna þess, að hann vildi vera héraðs- læknir á þeim stað og þá einkum vegna þess, að með því yrðu sum hér- aðslæknisembættin. sem nú eru lítt eftirsóknarverð móts við minni héruð, þar eð mikill hluti af praxis hlyti að lenda á spitalalækninum. Hins vegar myndi sjálfsagt þurfa að skylda slíkan héraðslækni til þess að halda að- stoðarlækni, er þeir launi að nokkru eða öllu leyti sjálfir. II. mál: Gjaldkcri lagði fram cndurskoðaða rcikninga fclagsins. Samþ. með öllum akvæðum. III. mál: Kjósa skyldi ncfnd um crindisbrcf hcraðslœkna. Þótti sumum ekki rétt að kjósa nefnd að svo stöddu, þar sem ekki öðrum en héraðs- læknum hefði gefist kostur á að athuga frv. að erindisbréfinu. Fundarstj. úrskurðaði að málið skyldi þá tekið fyrir undir 6. lið daginn eftir. Dr. Gunnl. Clacsscn vítti, að málið skyldi tekið út af dagskrá. Taldi rétt, að^ fleiri en héraðslæknar væru í nefndinni. Form. lofaði að láta fjölrita frv. og útbýta því meðal fundarmanna. IV. mál: Form. kynti prófcssor Knud Fabcr, og var honum fagnað með lófataki. Prófessorinn þakkaði móttökurnar og fór nokkrum orðum um. hvaða viðfangsefni hann mundi velja sér. Flutti hann síðan fróðlegt er- indi, með skuggamyndum, um gastritis. Fundarstjóri þakkaði erindið og tóku fundarmenn undir með lófataki. — Var þá gefið fundarhlé. — Fundur hófst aftur kl. 5 e. h. V. mál: Kosin nefnd um gjaldskrá héraðslækna. Kosnir: Dr. Halldór Hansen, Jón Árnason, Þórður Edilonsson, Ingólfur Gíslason, Ólafur Lár- usson. VI. mál: Dr. mcd. HaUdór Hanscn flutti fróðlegt erindi, með skugga- myndum. um krahbamcin í mcliingarfœrnm (diagnosis). Þakkað með lófataki. (Verður birt í næsta tbl.). VII. mál: Júlhts Signrjónsson flutti fróðlegt erindi um krabbameins- rannsóknir. Þakkað með lófataki. (Verður 1)irt í Lbl.). Síðan fundarhlé til kl. 9 e. h. VIII. mál: Próf. Sig. Magnússon skýrði tillögur berklanefndarinnar, sem kosin var á næstsíðasta aðalfundi. Tillögumar eru svohljóðandi: Nefnd sú, sem kosin var á þingi Læknafélags Islands 1933 hefir komið saman nokkrum sinnum, til að ræða um skipun berklavarna, sérstaklega með tilliti til þess að gera tillögur um lækkun á hinum gifurlega kostn- aði sem rikissjóður hefir af núgildandi berklalöggjöf. Endurskoðandi ríkisreikninganna hefir gefið nefnd.inni upp fjárhæðir þær, sem rikissjóður hefir greitt vegna berklasjúklinga síðastliðin 12 ár: 1922 .......... kr. 197.971 1928 ......... kr. 1.018.060 1923 .......... — 337474 i929 ......... — 966-530 1925 .......... — 3/1875 1930......... — 811.703 1925 .......... — 533496 !93i ......... — 898.523 1926 .......... ¦— 500.478 1932 ......... — 1.163.590 1927 • • • •...... — 883.550 1933 ......... — 913480 Kr. 2.824.844 Kr. 5.771.886 greitt af héruðum '28-'32 kr. 948.530 Kr. 4823.356

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.