Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 22
84 LÆKNABLAÐIÐ þessari aSferS. ISÚ von hefir því miSur ekki ræst. Þó er víSa lögS áhersla á aS röntgengeisla cancer mammæ á undan operation, t. d. í SvíþjóS og Frakklandi. Hin stefnan í röntgenlækningum er sú galliska eSa franska, oft kend vi'S Coutard, vi'S Curie-stofnunina í París. Þá er ekki leitast viS aS eySa cancer-vef meS intensiv geislun á stuttum tíma, sem í fljótu brag'Si sýnist vænlegast til árangurs. ASfer'Sin er öfug. Röntgengeislarnir eru „fraction- eraSir" og áhersla lögð á langvarandi geislun. Þetta er m. a. gert meS því a'S geisla úr mikilli fjarlægS. Ef geisla skal sjúkl. úr tvöfaldri fjarlæg-S, þarf eg 4 sinnum lengri tíma til aÖ ná sama dosis. En þessi stefna hefir einmitt mikla trú á því, aS tumor sé tiltölulega lengi á dag undir röntgen- áhrifum. Coutard trúir á aukna „elektiv" verkun á cancer, meS þessu móti. Og þa'S er vafalaust stundum hægt a'S ey'Sa ca. laryngis meS þessari til- högun. Þao' verður verkefni næstu ára, aÖ bæta a'ðíerÖina þannig, að henni verSi beitt viS cancer í öSrum slímhúSum. Þetta er ekki meinlaus aSferS, því geisluninni verSur a'S halda svo lengi áfram a'S skóf komi á slímhú'Öina, eins og viÖ diphteritis. I röntgenlækningunum á sér sífelt staS samvinna rríiUi lækna og verk- fræ'Singa, um umbætur á áhöldunum. Ein merkasta nýjungin á þessu svi'Si er trygging gagnvart háspennu („Hochspannungssicherung"), sem er ekki nema 2—3 ára gömul. MeS þessari umbót er óhætt, aS röntgenlampi og háspennuleiSslur snerti sjúkling og starfsfólk, og er þetta til ómetanlegra þæginda viS erfi'Sar geislanir, þar sem óþægilegt er aS komast aS, t. d. í regio ano-genitalis, í handarkrika eöa hálsi. Jeg held a'S þaS þurfi ekki sérlega bjartsýna menn, til þess aS gera sér miklar fram'tí'öarvonir um árangur af geislalækning við krabbameini. ÞaS er t. d. sýnt og sannaS, aS radíum getur grætt stór og djúp cancer- sár viö legkrabba, þó áhrifin séu því miSur ekki svo langdræg, aS þau nái út í parametria. Margir geislalæknar halda, aö framtíSarlausnin sé sú, a'S fullkomna svo röntgenlampana, aS unt verSi a'S ná úr þeim jafn djúptækum áhrifum á cancer, eins og radíum hefir nú, þaS sem þaS nær. Þá ætti aS mega röntgengeisla cancer uteri per abdomen, en geisla þá vitanlega um lei'S metastaser í kvi'Sarholinu, og gera sér von um jafn mikil áhrif á canser í parametria, eins og nú fást meö" radíumgeislun á collum-sárin. ÞaS hefir ekki lent vi'S orSin tóin, og þeir vísindamenn, sem vinna aS röntgenfysik eru á leiSinni meS úrlausn á þessu atriSi. Verkefni þeirra er m. a. a'ð framlei'Sa röntgengeisla sama e'ðlis sem gamma-geislarnir, er radíum gefur frá sér, þ. e. a. s. meS sömu ölduléngd og krafti til þess aS komast gegnum ílest sem fyrir er, jafnvel þunga málma. ESlisfræS- ingarnir telja, aS þetta sé hægt me'S því aS útbúa lampa sem þola 2 miljóna volta straumspennu. A tilraunastö'Svum, t. d. á Charité-spítalanum í Ber- lín, og í Ameríku, eru eSlisfræöingarnir og geislalæknarnir farnir aS nota alt aS 1 miljón volta spennu, svo væntanlega verSur þetta tekniska atriSi leyst. En svo er vitanlega eftir aS prófa árangurinn viS krabbamein. I þessu stutta erindi hefi eg ekki fariS neitt út í kasuistik, en aS'eins stiklaS á þeim aSalatriSum sem ráSa í radiotherapi nútímans, viS krabba-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.