Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 11
_________________________LÆKNABLAÐIÐ_______________________73 Próf. G. Thor.: Óheppilegt a'ð greinin sé feld niður. Leiðbeiningarnar eru annað aðalefni frumvarpsins. Till. J. Á. feld me<5 7 atkv. gegn 4. VII. mál: Stjómarkosning. Kosnir voru, skv. lögum skriflega: Magnús Pétursson m. 18 akv., Hall- dór Hansen m. 18 atkv. Maggi Júl. Magnús meo' 13 atkv. Varama'ður: Gunnl. Einarsson. Lögin ákveða, að sá skuli vera forma'Öur, sem flest fær akvæði, en séu jöfn atkv., ræður hlutkesti. Vi'ð hlutkestið kom upp hlutur Halhlórs Hanscn. Var hann því úr- skurðaður kosinn formaour. Endurskoo'andi var kosinn Þórður J. Thor- oddsen. VIII. mál: Erindishrcf hcraðslœkna. Magm'is Pctursson skýr'ði frá brtt. þéim, sem stjórn félagsins haf'ði gert við erindisbréfsuppkast landlæknis, sem sent hefir verið öllum héraSs- læknum og nú útbýtt meðal fundarmanna. Gat þess, að aðalagnúinn væri 12. gr. eða siðasti hluti hennar (um skyldur lækna til ao' lána lyf og læknis- hjálp). Þetta væri, a'ð áliti sumra lögfræ'ðinga, allsendis ólöglegt. Svohlj. till.: „Fundurinn telur sí'ðari hluta 12. gr. algerlega óhæfan. og vill leggja til aS hann hljóÖi j)annig: Hérab'slækni er skylt að láta sjúklingi í té nauðsynlegar umbúðir og lyf, þó ekki sé greitt samstundis, enda eigi hann þá ao'gang að ríkissjóo'i um greiðslu þeirra, ef sjúklingur- inn e^a hlutaðeigandi sveitarsjó'Öur ekki greio'ir þau innan árs." — Benti á, a'S till. væri lítil breyting frá því, sem nú væri. Próf. G. Hann. upplýsti, a?S úrskur?5a'<S hafi veri'Ö í Stjórnarráo'inu, aí5 læknar væru skyldir til a?5 lána lyf og læknishjálp. og stuSst þar viS göm- ul dönsk lög. Þau hafa þó ekki veri'ð tekin upp í hina nýju ísl. lögbók. Lagaheimildin er vafasöm og á móti anda stjórnarskrárinnar. Kosin 3Ja manna nefnd til að athuga máli'ð til morguns: Jón Árnason, Ingólfur Gíslason, Óskar Einarsson. Fuudi frestat5 til kl. 4 á morgun. Framhaldsfundur, 3. júlí 1934 kl. 4 e. h. Dr. Halldór Hanscn: Felli mig ekki við ac5 hafa verio" kosinn formaður. Þykir sennilegt, a'ð þa<5 hafi veriíS gert af misskilningi og treysti mér ekki til þess. Segi því formensku af mér, og óska, a'ð varamaíur taki sæti í stjórninni. Fnndarstjóri: Get ekki tekið afsögnina gilda. Vænti. a'ð stjórnin geti komi?5 sér saman um, hver ver'ði forma'ður. Dr. H. Tómasson: Þa?5 væri allsendis ólöglegt. Við verðum at5 vita og geta svara'ð því, hver sé kosinn forma'ður. Lögin skipa fyrir hlutkesti, ef jöfn eru atkv. Þetta hefir veri'ð gert, og máliíS því afgert. Dr. Halldór Hanscn tók þá afsögn sina aftur. T. mál: Gunnl. Einarsson: Siglingasjóður L. 1. Nefnd hafíSi verið sett í máli'ð (G. E.. Georg Georgsson, Óskar Einars- son), og bar hún fram svohlj. till.: „Nefnd sú, er sett var af sjórn L. 1. til þess að athuga tillögur þær, sem birtust í grein eftir Gunnlaug Einarsson í jan./febr.-tölubl. Læknabl. þ. á., hefir komið sér saman um a'ð leggja fyrir Læknaþing- jð eftirfarandi tillögur til samþyktar;

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.