Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.1934, Page 18

Læknablaðið - 01.07.1934, Page 18
8o LÆKNABLAÐIÐ sjúklingar meÖ ulctis rodens, sem staÖiÖ liafði í 5 ár, 10 ár og 20—25 ár, enda var það hvorki skurÖtækt né aÖgengilegt til geislalækninga. Til útvortis krabbameina tel eg, auk búðkrabba, krabbamein í munni, á bálsi, í hrjósti og testis. Þessi krabbamein voru alls 32, og af ]>eim 22 skurð- tæk, en 10 ekki. Cancer mannnac Iwfffu 13 konur, og var liægt að nema þá alla burtu, nema x, sem konan bafði fyrst tekið eftir fyrir 5 mánuðum. en var auð- vitað miklu eldri. Hinar höfðu baft einkennin í ca. 20 mánuði, að meðal- tali, minst 1 mánuð, lengst 6 ár. C. labii infcrioris voru 4, allir skurðtækir, cinkenni að meðaltali 9 mán. C. oris ct lingvae voru 4. 1 skurðtækur, 3 óskurðtækir. Einkenni að meðaltali í 3 mánuði. C. branchiogcnes colli 2, báðir skurðtækir. Einkenni í 7 mánuði ann- ar. en 3 ár hinn. C. gland. thyrcoideac 5. óskurðtækir. Allir með mjög langa sjúkrasögu. C. tcstis var 1, skurðtækur. Hafði gefið einkenni í 6 mánuði. Krabbamein i innýflum voru 64, og af þeim aðeins T4, eða 21.9%, skúrð- tæk, en 50, eða 78.1% óskurðtæk. Af þeim voru þó 10 svo sett, að þau má telja óviðráðanleg frá upphafi. Canccr laryngis voru 2, báðir óskurðtækir. Einkenni í 3þý og 5 mánuði. Canccr vcntriculi var langtíðastur, 25 tilfog þar af aðeins 5, eða 20% skurðtækir. Einkenni þeirra böfðu staðið í 2, 4, 5. 13 og 24 mánuði, en binna að meðaltali í 11mánuð — næstum því heilt ár. Caticcr pap. Vatcri voru 2, anriár skurðtækur, með 4 mánaða einkenn- um, og 1 óskurðtækur, sem gefið bafði einkenni í 15 mánuði. Cancer cocci var 1 skurðtækur, 4 mánaða, og 2 óskurðtækir, með meir en 1 árs einkennum. Canccr recti voru 3. i skurðtækur, 8 mánaða, en 2 óskurðtækir, sem gefið höfðu einkenni í 2 og 8 mánuði. Cancer rcnis voru 2, báðir óskurðtækir og tneð meir en 2 ára einkennum. Canccr vcsicac, 1 óskurðtækur, 4 mánaða. Cancer prostafae 2, óskurðtækir, með 4 mánaða einkennum annar, eti hinn 5 vikna, auðvitað miklu eldri, en þá fyrst fór að bera á mikilli re- tentio urinae og urætnia. Cancer ovarii voru 2 skurðtækir, einkenni 4 tnánuðir og 1 ár, 2 óskurð- tækir, 6 og 10 mánaða einkenni. Canccr uteri 4 skurðtækir, að meðaltali 4 mánaða einkenni, og 5 óskurð- tækir, með 8 mánaða einkenni. Cancer vaginac 1, óskurðtækur, 5 mánaða. Þá kcm eg að þeim krabbameinum, sem eg tel óskurðtæk frá uppbafi. Caticcr pulmonis 1, setn engin einkenni gaf sjálfur, en í 6 mánuði hafði sjúkl. baft einkenni frá metastasis í beila, og var trepaneraður sem tumor cerebri. Canccr ocsophagi & cardiac 5, með 7 mánaða einkennum að meðaltali. Cancer pancrcatis & ducti cholcdochi 4. með 5 mánaða einkennum að meðaltali. Þá er þessu yfirliti lokið, og er það síður en svo glæsilegt, hvort setn litið er til sjúklinga eða lækna. Óvíða mun ástandið vera svo bágt eins og bér hefir komið í Ijós, og væri ástæða til þess að athuga, bvað valda

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.