Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 26
88 LÆlKNABLAÐIÐ Við yfirlæknisstöðunni í Laugarnesi hefir tekið Maggi Júl. Magnús læknir, Reykjavík. Rannsóknarstofa Háskólans er nú flutt í hiö nýja hús, sem bygt hefir verið á Landspítalalóðinni. Hefir hún j)ar fengið fyrirtaks húsakynni, svo sem vera ber. Læknablaðið er 20 ára í ár. AfmælisritiÖ kemur út i desember. Greinar í jraÖ jmrfa að vera komnar til ritstjórnarinnar í siðasta lagi 24. nóvember. Læknafélag Reykjavíkur er 25 ára í haust. Verður þess minst með sam- sæti að Hótel Borg þ. 6. október kl. 7 síðdegis. I tilefni afmælis félagsins hefir stjórnin undirbúið lieilsufrœðilega sýn- ingu, sem verður opin fyrir almenning i nýja Landakotsspítalanum frá 6. til 21. október. Verða jrar deildir fyrir líffærafræði, lífeðlisfræði, al- menna sjúkdómafræði, berklaveiki, krabbamein, kynsjúkdóma, allskonar aðra næma súkdóma, lyfjafræði, barnameðferð, klæðnað, skófatnað, mataræði, húsa- og bæjagerð, Rauða kross-starfsemina o. fl., o. fl. O ;; i'. i'. i'. í'. JS vr i'. i'. ;; r. i'. V. vr Í7 i'. i'. 8 i'. i'. í'. i'. sr i'. i'. t'. i'. i'. i'. i'. jttöíxxxsttttö^tttxxsöttöööttttöttooötxscöoöööttottttoíseísötxsööttooöíx STAIUFORM. (Methyl Stannic Iodide) „8taniform“ er kemiskt samband af tini og „Methylradikal“ með joði. ANTIPHLOGISTICUM. ANALGETICUM. ANTISEPTICUM. Staniform Ointment Staniform Dusting Powder Staniform Lotion Ókeypis sýnishorn og allar upplýsingar fást hjá einkaumboði voru fyrir ísland: LYFJABUÐIN IÐUNN, Reykjavík. KiöílíXXSÍXSOOOttí SOOOOttttOttttOOtX SCtSOÍXXSttOttOOOOÍ SOOOOOOOtSttttOOt Íí i'. o *.*■ 0 r*I *r ;; ;; ur ;; ;; *.r ;; ;; wr ;; ;; j* ;; «.<• ;r ;; ;; ;; j* vr ;r Innheimtu og afgreiðslu Lbl. annast Rannsóknastofa Háskólans, Rvík. Félagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.