Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: KRISTINN STEFÁNSSON og ÓLI P. HJALTESTED. 28. árg. Reykjavík 1943.9. og 10. tbl. ~~ Glaucomsjúkdómurinn. Eftir Kristján Sveinsson. Meining mín meö þessum lín- um er aS lýsa þeim augnsjúkdómi, sem hættulegastur er allra augn- sjúkdóma hér á landi og veldur niestri blindu, lýsa honum almennt, einstöku einkennum, meöferð hans og horfum og að lokum, livað helst er aö reyna i baráttunni gagnvart honum. Eins og kunnugt er, er mikil blinda hér á landi, og hlutfallslega viS fólksfjölda mest hér á landi af löndum álfunnar. Hefi nýlega athugaS blindratölu hjá okkur og eftir því sem næst verSur komist munu vera 409 menn blindir á landinu, 282 alblindir og 127 svo sjóndaprir aS telja verSur þá.blinda eftir venjulegri skilgreiningu á blindu. Af fólki þessu reyndust 71,1% blindir af glaucomsjúk- dómi, veldur því sjúkdómur þessi mörgmn sinnum fleiri blindratil- fellum (hlutfallslega) en i flestum öSrum löndum. Þess má geta, aS af 409 blind- um reyndist 243 (49,4%) karlmenn og 166 (40,6%) kvenmenn. Fram aS 60 ára aldri reyndust aSeins 9% blindir, stígur blindratalan svo mjög hátt fram yfir 80 ára aldur. Glaucomsjúkdómurinn lýsir sér í hækkun intraoculæra þrýstings- ins, og frá þrýstingshækkuninni stafa svo aSaleinkenni sjúkdóms- ins. Glaucomsjúkdómnum er skipt í primært'- og secundært glaucom. ViS primæra glaucomiS er þrýst- ingshækkunin fyrsta og þýSingar- mesta einkenniS, en viS secundært glaucom er þrýstingshækkunin af- leiSing einhverra undangenginna patholog. breytinga i auganu og kemur aSeins í þaS augaS, en pri- mæra glaucomiS kemur oftast í bæSi augun, annaShvort samtímis eSa meS lengra eSa skemmra milli- bili. ViS báSar tegundirnar greinir maSur acut- og kronisk glaucom, sem geta svo blandast saman á ýmsan liátt. Þegar þrýstingshækk- unin hefir staSiS í nokkurn tíma veldur hún skemmd í sjónhimn- unni og sjóntauginni (Excavatio) — og þar meS minnkun og loks algerri eySingu sjónarinnar. Lam- ina cribrosa er sá hluti augnhimn- anna (corneosclera), sem er veik- astur fyrir, og lætur því fyrst und- an hinum hækkaSa augnþrýs'tingi — þrýstist aftur á viS og tauga- þræSirnir í lamina cribrosa þar nieS líka. ViS ofthalmoscopiu sést papilla dýpri en aSliggjancli augn-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.