Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 8
130 LÆKNABLAÐ I Ð botn — fyrst líti’ð en smá dýpkar, rendurnar verða skarpar svo að æðarnar, sem koma frá retina eins og brotna á papillaröndinni, þar sem þær leggja leið sína inn í sjón- taugina. Eins og æðarnar, bogna eða brotna einnig taugaþræðirnir á papillaröndinni, sem svo síðar ásamt þrýstingnum skemmir taugaþræðina svo þeir atrofiera algjörlega, þess vegna sjáum viö á seinni stigum veikinnar papill- una ekki aðeins djúpa heldur lika föla eða blá-hvíta að lit, tauga- þræðirnir eyðilagðir, svo maður sér beint í hina skjallhvítu lamina cribrosa. Aðalástæða sjóndepr- unnar er atrofia sjóntaugarinnar og sjónhimnunnar, við það skennn- ist bæði beina og óbeina sjónin. Fyrrnefnda lýsir sér i minnkun centrölu sjónskerpunnar, koma Irogalöguð sootom út frá blinda blettinum, síðara í takmörkun sjón- sviðsins, sem minkar oftast mest nefmegin (fylgir eyðileggingu vissra taugaknippa). i. Primært glaucom, almenn skipting: Primært glaucom er ekki (ákveðið) veltakmarkað sjúk- dómseinkenni, lieldur kemur það fram í ýmsum myndum, sem eru í beinu sambandi við hækkun intraoculæra þrýstingsins, lokal- isation og styrkleika hinna patho- iogisku-anatomisku breytinga og þar af leiðandi funktionstruflana. Hvort hinar anatomisku breyting- ar, sem fyrirfinnast eru orsakir þrýstingshækkunarinnar eða af- leiðing-ar hennar er ekki alltaf hægt að fullyrða um, i flestum tilfellum virðist vera um circulus vitiosus að ræða. Eftir hinum mismunandi ein- kennum, sem fram korna, er glauc- omsjúkdómnum (primæra gl.) venjulega skipt í 4 ílokka: 1. glaucoma acutum inflannna- torium. 2. glaucoma chronicum simplex. 3. glaucoma chronicum in- flammatorium og 4. glaucoma absolutum. Um vel takmarkaða skiptingu er hér þó ekki að ræða, þar sem flokkun þessi getur að meira eða minna leyti runnið saman. Glaucoma acut. infl.: Á undan acut glaucomkasti koma oft fyrir þrýstingshækkanir, sem aðeins standa stutta stund og augun jafna sig aftur (svokölluð pro- dromaleinkenni), má skoða þau sem væg glaucomköst, þar sem þau haga sér að mestu leyti bæði subjectivt og objectivt eins og acut glaucomköst, aðeins miklu vægari, en enda venjulega með acut kasti. Við skyndilega hækkað- an þrýsting í auganu klemmast venae vorticosae, sem ganga ská- halt í geg-num sclera, saman, kem- ur fram „venös stase“, sem gefur sjúkdómnum svo sitt sérstaka ein- kenni. Kompensatoriskt víkka venur fremri hluta augans og mynda episclerölu venurnar hið svokallaða caput medusae, einnig kemur ödem í æðar conjunctiva og augnloka. Cornea verður mött af ödemi, sem kemur í epitelið, minkað sensibilitet. Camera ant- erior er grunn og lithimnan tapar sinni struktur vegna ödems og stase i æðum. Pupillan víkkar mikið, reagerar lítið eða ekkert. Ef mögulegt er aö sjá augnbotn- inn, sést oft arteriupulsation og hyperæmi á papillunni. Við palpa- tion finnst greinilega, hvað augun eru hörð, ef til vill 60, 80 eða ico mmHg, i stað 15—27 mmHg í heilbrigðu auga. Af subjectivum einkennum má fyrst net'na ákafa verki, eins og augun ætli að springa. Verkirnir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.