Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 12
134
LÆKNAB LAÐIÐ
milji cam. ant. og posterior er rof-
iS vegna samvaxta, „framhólfs-
horniS“ er lokaS eða iris skemmd.
Komi viS iritis seclusio pupillae,
þar meS sambandið á milli cam.
ant. og post. rofiö, og sé corp. cili-
are ekki atrofiskur, kemur mikil
þrýstingshækkun. Þrýstingurinn
pressar iris og irisræturnar fram
aö cornea, og lokar þar meS fyrir
filtrationsvegina í „framhólfshorn-
inu“. Sama skeSur oft viS leucoma
adhærens og staphyloma corneae
Sækundært glaucom getur einnig
komið viS hornhimnubólgur, t. d.
keratitis parenchymatosa og kerat.
disciformis. ViS slæm högg á aug-
un (kontusio) geta komiS fram
acut þrýstingshækkanir, einnig viS
traumatiska cataracta, Discissio,
viS luxatio 'og suhluxatio lentis,,
einkurn ef lens klemmist í pupillu-
opinu eSa fer aftur í corp. vitreum.
ViS trombosis i centralvenunni má
alltaf búast viS þrýstingshækkun
(glaucoma hæmorrhagicum) ; eru
þau venjulega mjög slæm viSur-
eignar (glaucoma maglignum).
Tntraoculærir tumorar framkalla
secundært glaucom, einkum á síS-
ara stadii sínu, er þeir stækka eSa
blæSir úr þeim. Oftast er um tumor
aS ræSa, ef eftir aldatio retinae
kemur skyndil. þrýstingshækkun.
Tumorar í orbita, sem valda hindr-
unum í venösu blóSrásinni, geta
valdiS secundæru glauc.
Barnaglaucom, Hydrophthal-
mus; NafniS hydroplithalmus eSa
Buphthalmus (kýrauga), senr not-
aS er um glaucoma hjá nýfæddum
eSa ungum börnum, bendir til aS
augun stækki, cornea-scera-kap-
sulan, sem ekki er nægjanlega föst
i sér, láti undan intraoculæra
Jjrýstingnum, þenjist út. Sérstakl.
veröur áberandi hvaö cornea
stækkar. t staSinn fyrir aS vera
8—io mm. getur þvermál hennar
mælst 18—20 mm. eöa nieira.
Primært glaucom getur þó komiS
fyrir hjá börnum, án þess aS augun
stækki, og einstöku sinnum getur
glaucoma simplex valdiS stækkun
á bulbus hjá eldra fólki. Venjulega
koma foreldrarnir meS börnin ný-
fædd eöa á I. ári. Þau hafa tekiö
eftir stækkun augnanna, stundum
hafa komiö samtímis bólguein-
kenni, tárarennsli og ljósfælni.
Cornea er stór, stundum mött,
cornea-sclera-takmörkin eru óskýr,
og vegna þess, hversu sclera er
þanin og þunn, verSur hún blá-hvit
aö lit. Cam. ant. er venjul. djúp, iris
getur sletzt til meö augnhreyfing-
unum, einnig lens, þvi zonulaþræö-
irnir þenjast mjög af vexti augans.
ViS ofthalmoscopiu finnst glauc.
excavatio sem afleiöing augnþrýst-
ingsins. Einkennandi eru hinar svo
kölluSu Descemetsrifur, rifur í
membrana Dcscemeti á bakfleti
cornea, líta út eins og fin bönd.
sem oftast liggja horisontalt. t
gegnum þessar sprungur getur svo
humor aqveus komist inn í cornea-
suhstansinn og gert þaö aö verk-
um, aö cornea veröur mött; er taliö
aö í 75% af tilfellunum komi rif-
ur þessar fvrir. Vegna þess, hversu
augu þessi stækka mikiö, veröa
þau myop venjul.. mismunandi
mikiö. ÞaS getur komiö ablatio
retinae og síSar phthisis bulbi, sem
annars kemur sjaldan fyrir i glau-
comaugum, einnig luxatio lentis
eöa cataracta í lens. ÞaS koma fyr-
ir staphylom í sclera, þar verSur
sclera mjög þunn og getur sprungiö
spontant eöa viS minnsta áverka.
MeS stækkun augans stækkar líka
orbita og er auövelt aS sjá þaö á
röntgenmynd. Til þess aö mæla
augnþrýstinginn veröur aö svæfa
börnin. Hydrophthalmus (heredi-
tarius) er venjul. arfgengur pro-
gressivur sjúkdómur, sem leiöir