Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 20
142 LÆICNABLAÐIÐ ar þó ekki m. i. eins og áSur er getiS (Pfeiffers). í fyrstu byrjun eru m. i. sjúklingar þyngra haldn- ir en sjúklingar meS ac. lymph. leuc. Gangur sjúkdómsins mun og brátt skera úr þar sem prognosis ac. lym'p. leuc. er skilyrSislaust pessima og sjúklingurinn deyr venjulega meS vaxandi kachexi og hraSvaxandi anæmi, en progno- sis m. i. hefir veriS talin skilyrSis- laust ágæt, þó aS í seinni tiS þyki ekki öruggt um aS svo sé, en dauSann ber þó aS höndum af öSrum og ólíkum orsökum. Sagt er aS greind hafi veriS ac. lymph. leuc., þar sem um m. i. var aS ræSa, og menn þá undrazt ]>aS kraftaverk er gerSist, er sjúkling batnaSi. ViSvíkjandi blóSmynd- inni má rétt minna á Heilungs- lymphocytosu en henni fylgir eosinofilia, og physiologiska lymp- hocytosu ungbarna og smábarna (allt aS 40—70%). Sé blóSmynd ekki fyrir hendi. kemur náttúrlega margt til greina, t. d. ýmsar ul- cerösar anginur, svo sem Plaut- Vincents, ang. agranulocytotica o. fl. og mun þar erfitt aS greina á milli án blóSmyndar, ennfremnr fleiri hálsbólgur, dipteritis á byrj- unarstigi og fleiri acut infections sjúkdómar gagnvart febrila form- inu. en þá eru ýms ráS til aS- greiningar. svo sem kunnugt er. Prognosis. Fram aS 1939 -er prognosis talin mjög góS ,svo góS aS óbrigSult var t. d. taliS til greiningar niilli m. i. og acut. lymph. leucos. aS stySjast viS af- drif sjúklinga. Fram til þess tíma er getiS aSeins 4 dauSsfalla úr m. i.. allt börn yngri en 5 ára. Fn um þetta leyti kemur hljóS úr horni; þá er birt grein frá Blegdamsspítalanum, þar sem seg- ir frá 6 dauSsföllum úr sjúkdómn- um. Er þar bent á hversu stutt sé síSan sjúkdómurinn var þekkt- ur sem heild, sjúkdómseinkennin komi víSa viS og margt hinna þyngri tilfella kunni aS hafa veriS færS til rangrar greiningar, talin diphteritis, septisk hálsbólga, scar- latssótt, hepatitis, meningitis o. fl. sum leitt til dauSa, en ekki þeirn rétta sjúkdómi kennt um. Sérstak- lega eru svo dregin fram tilfelli. þar sem vart hefi.r orSiS einkenna frá mStaugakerfinu t. d. lympho- cytanginu meS meningealeinkenn- um o. fl. því líkt, 5 tilfelli af m. i. meS meningo-eöcephalit og mono- nucleerum frumum i spinalvökva. en aS vísu hafi nú öllum þessum sjúklingum batnaS. Þá er skýrt frá 25 tilfellum, sem höfSu ýms einkenni frá centra i heila og mænu, þar af 4 meS merki um yfir- vofandi öndunarlömun. 4 sjúkling- ar af þeim 6, sem dóu, fengu greini- leg einkenni centralöndunarlömun- ar stuttu fyrir andlátiS. ÞaS getur því fariS svo aS prognosis verSi í framtíSinni talin dubia. Therapia. Egr hef ekki fundiS neitt um verkandi meSferS, hefir heldur ekki áSur veriS talin nauS- synleg. meSan prognosis var talin skiIyrSislaust góS. Symptomatisk meSferS bætir líSanina, hálsskol- un, bakstrar á hálsinn og einhver létt analgetica (cibalgin, lealgin). RáSiS er frá aspirini og öSrum antipyretica og varaS viS röntgen- meSferS. HvaS framtíSin ber i skauti sínu í þessu efni, er ekki gott aS segja. en ef um virussjúk- dóm er aS ræSa, má Iáta sér koma til hugar einhverskonar serum meSferS, og verSur sjálfsagt eitt- hvaS reynt, ef sjúkdómurinn reyn- ist skæSur. Loks vil eg geta um 2 sjúklinga, sem mig grunar aS hafi haft m. i. (báSir af Dalvík). ]) Piltur, 12 ára. Sjúkdómurinn

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.