Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 25
LÆK NAB LAÐIÐ 147 nýja þekking- á eftir að koma aS miklu gagni, þó að þess veröi sennilega langt aS biSa, aS hjóna- efni fari aS taka tillit til Ijlóöeigin- leika sinna fyrirfram. Loks skal ég geta þess, aS tek- izt hefir nýlega aS ná í Rh-serum frá Ameriku, og hafa 248 íslend- ingar veriS prófaSir meS þvi. Af þeim reyndust 199 Rh-þ og 49 Rh-=-, eöa 19.7% Rh-K Til samanburöar fengum viö sent blóö úr 100 hérlendum amer- iskum hermönnum og reyndust 16 þeirra Rh-=-. Hvort hér eru raunverulega til- tiilulega fleiri Rh— en í Ameríku, er þó ekki unnt aö úrskurSa fyrr en víStækari rannsóknir hafa ver- iö geröar. Tölurnar eru enn svo lágar, aS hundraSstalan getur l;reytzt, og ekki óliklegt aö út- koman ætti eftir aö veröa sú s. ina hér og vestan hafs. English Summary: Reference of recent work on the Rh-factor in human blood and its importance in connection with transfusions and pregnancy. Of 248 Icelanders tested 49 oi' 19.7% were found Rh negative. For comparison the blood of 100 American soldiers were tested, of which 16 were íound Rh nega- tive. Heimildir. 1. Landsteiner, K., and Wiener, A. S.: Studies on an agglutinogon (Rh) etc. J. Exp. Med. 1941, 74, 309. 2. Wiener; A. S.: Hæmolytic re- actions following transfusions of blood of the homologous group. Arch. Path. 1941, 32, 227. 3. Wiener, A. S.: Hæmolytic transfusion reactions. Am. J. Clin. Path. 1942, 12, 302. 4. Levine, P., Katzin, E. M. and Eurnham, L.: Isoimmunisation in pregnancy, its possible bearing on the etiology of erythroblastosis foetalis. J. Am. Med. Ass. 1941, 116, 825. 5. Davidshon, I.: Irregular Iso- agglutinins. J. Am. Med. Ass. 1942, 120, 1288. 6. Fisk, R. T„ and Foord, A. G.: Observations on the Rh agglutino- gen of human Irlood. Am. J. Clin. Path. 1942. 12, 545 (ítarleg heim- iklaskrá). Framtíöarskipulag Læknafélags íslands. Þegar Læknafélag fslands var stoínaö í upphafi var því valiö þaS f.orm, sem algengast hefir ver- iö viö stofnun félagsskapar hér á landi, sem í raun og veru var sjálf- sagt eins og á stóS. FélagiS var stofnaö af einstak- lingum, sem höfSu rétt en ekki skyldu til aö vera virkir félags- menn. Til þess aö slíkur félags- skapur geti þrifist til langframa. þurfa aS minnsta kosti tvö skil- yröi aS vera fyrir hendi. í fyrsta laji: Félagsskapurinn má ekki ná yfir svo stórt svæSi aö íélagarnir eigi mjög erfitt meö aö ná hver til annars. í ööru lagi: Félagsmenn verSa aö hafa mikinn áhuga á málum félagsins. Um hiö fyrra skilyröiö er þaö aö segja, aö þaö er úlilokaö aö þaö veröi nokkurntíma uppfyllt, vegna staöhátta. HvaÖ snertir síöara atriöiö, þá hefir áhuginn fyrir félagsmálum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.