Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ ur haldizt mjög lengi (t. d. var eitt sinn 71% mononucleosa eftir aö 7 mán. voru liönir frá byrjun sjúkdómsins). BlóSmynd þessi er alltaf lík blóömynd viö acut. lymp- hatiska leukæmi, og veröur þá aö taka tillit til annara einkenna, til þess aö greina á rnilli þessara sjúk- clóma. Sé blóöiö tekiö, eftir aö hiti er horfinn verður einnig aö taka tillit til þess, aö lymphocytafjöldi er aukinn eftir marga infections- sjúkdóma, svokölluð „Heilungs- lymphocytose'*. Um þátttöku mergsins stangast skoðanirnar. Nordenson geröi sternalpunktur á 12 sjúklingum og fann aðeins eðli- legan merg, en við histolog. rann- sókn á merg úr sjúklingum, sem dóu úr m. i. á Blegd. hosp. (að vísu aðeins 2 tilfelli) fannst mikið af mononucl. frumum, sem svör- uðu nákvæmlega til þeirra sem fundust í æðum sömu sjúklinga, og fleiri hafa fundið þetta sama. Hin breytilegu form sjúkdómsins sýna, að hann kemur víða við og hefir áhrif á mörg líffæri, (sbr. exanthemið, guluna o. f 1.). Að framan var þess getið, að virus virtist hafa affinitet til taugavefs og hefir histol. rannsókn leitt í ljós degeneration í heilavef, sér- staklega í andardráttarcentrum. Reynist meira um þetta, en hingað til hefir verið álitið, breytir það æði-miklu um skoðun manna á jjjúkdóminum og hættusemi hans. Því er halcTið fram, að ekki sé um specifica reaction í blóðinu að ræða, heldur abnorm reaction, þannig að þessir sjúklingar svar; með lymphocytosu en ekki leuoo- cytosu við infectionum, en þetta er hrakið með því að sumir þess- ara sjúklinga hafi bæði áður og eftir m. i. svarað normalt við in- fectionum (þ. e. með leucocytosu). Diagn. Greining sjúkdómsins 141 l^yggist fyrst og fremst á blóð- myndinni — mononucleosunni — einkum greining febrila formsins, þar sem önnur einkenni eru lítil sem engin, nema almenn infections- einkenni, en nokkuð má styðjast við einkennin frá hálsi, hálsbólg- una, einkum ef hún kemur ekki fyw en nokkrum dögum eftir byrjun sjúkdómsins, eitlabólguna við anguli mandibulae, án ígerð- ar í eða við tonsillur, einkum ef hún helzt lengi, allsherjar eitla- bólgu (Pfeiffers-typ.), miltis- og lifrarstækkun og stundum exant- hem og icterus. Loks má nefna cerebro-meningeal einkenni, sem væntanlega koma ekki fram nema hjá mjög þungt höldnum sjúkling- um, og ef til vill langt leiddum. Síðast en ekki sízt er svo Bunnels- prófið það er agglutinationspróf, sem talið er specifikt fyrir m. i. í þynningunni 1/256 og þar yfir og jafnveí allt niður í 1/64 með absorbtion (marsvínanýru og nautablóðkorn). 1 serum frá m. i. sjúklingum er agglutinin. sem agglutinerer sauðablóðkorn í meiri þynningu en nokkurt annað serum frá sjúkum eða heilbrigðum. Bunn- el rakst á þetta af tilviljun, en þetta er staðfest af fjölda mörg- um öðrum og talið óyggjandi. Þess er getið að prófið hafi reynzt jákvætt i þynningu allt að 1/16384. Differential diagnosis. Þar sem m. i. verður tæpast diagnostiseruð án blóðmyndar, verður fyrst og fremst og greina á milli hennar og acut lymphatisk leucose, þvi að blóðmynd þessara sjúkdóma er ákaflega lik. Með m. i. mælir, ef vantar mikla anæmi (lítilsháttar anæmi segir ekki rnikið), ef ekki er hæmorrhagisk diathese (ev. normal plötutala), ef eitlabólgan er einvörðungu bundin við háls- eitla. Allsherjar eitlabólga útilok-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.