Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ
nokkuö hættist þó við: Allur sýk-
illinn sýnist þakinn örþúnnum
hjúpi, á ööruin enda þráöarins
viröist vera allstór kleppur og að
lokum niá sjá svifur (flagellae)
(með mikilli stækkun) liingað og
þangaö á þræðinum, en þó ekki á
endum hans.
Enn eru þessar rannsóknir í
bernsku, og el. smásjáin fæstra
meðfæri, en vafalaust veröa þær
reknar kappsamlega. G. H.
Fasta og ónæmi. Flestir munu
ætla aö líkami i góöum holdum
og meö nægilegu viöurværi sé bezt
settur í baráttunni gegn allskonar
sóttnæmi. Þaö hefir þó komiö upp
grunur um að ekki sé þetta ætíð
svo. Sumir læknar hafa t. d. fyrir
löngu haft þaö álit. að feitum börn-
um sé hættara við mænusótt en
grönnum, og nýlega hafa dýratil-
raunir bent til þess. aö ónæmi gegn
sumu sóttnæmi geti allt aö því tí-
íaldast við föstu, ef dýriö fær vatn
eítir vild. Það er þá eins og lik-
aminn veröi lakari gróöurstía fyrir
sóttnæmið við föstuna og halda
surnir að þetta stafi af því, aö
nauösynleg efni (biatin) gangi þar
til þurðar. (J. A. M. A. ^ '42.)
G. H.
Efnaskipti manna (metabolis-
mus) eru að meðaltali:
Sitjandi maður. kyr 100 kal. á klst.
Vinnandi maöur 300 — - —
Stritandi maður
allt aö ......... 600 —- - —
(J.A.M.A. 1% '42.) G. H.
Tannáta. Þess eru dæmi, að
menn fái tannátu þótt þeir lifi á
mjög bætiefnaauöugu fæöi, aðrir
enga. þótt fæöiö sé lélegt og engin
mjólk nema niðursoðin.
Algent er það, að sum börn hafi
góöar tennur þótt systkini þeirra
151
bafi slæmar, þrátt fyrir aö öll börn-
m lifi á sama fæöi og við sömu
kjör.
Þá eru þess dæmi aö börn, setn
fengu ejigan sykur, voru laus viö
tannátu, en fengu hana er þau tóku
upp sykurát. Aftur virtist tannát-
an s'töðvast, er hætt var við sykur-
átið. Þó eru þess einnig dæmi, aö
börn hafi haft góöar tennur þrátt
fyrir að þau hafi fengiö sykur.
f flestum Noröurálfulöndum er
tannátan afar algeng, þótt fæði sé
talsvert misjafnt. Eskimóar (af-
skekktir) hafa góðar tennur, þótt
þá skorti mjólk. Suðureyjabúar og
Malayar tiltölulega góðar. Þá voru
eyjarskeggjar á Tistran da Cunh.i
lengi lausir viö tannátu og frum-
byggjar Ástralíu. Talið er aö kjöt,
fiskur og mjólk sé hollt tönnum. —
(Harpers Mag. okt. '39). G. H.
Kennys meðferð á mænusótt.
Af engum sjúkd. hefir mér
staöið meiri stuggur en mænu-
sótt. Hún kom eins og þjófur á
nóttu. varnir kojnu aö litlu haldi
og lækningin var helzt sú aö lappa
upp á máttlausa og skekkta limi
með umbúðum og þvilíku. Eg hefi
því ætiö gefið góðar gætur að því,
sem læknarit segja um þennan
sjúkdóm og ný ráð við honum.
En það hefir ekki verið um auð-
ugan garð að gresja. Blóðvatns-
lækning kom að litlu haldi og jafn-
vel sulfanil-amidlyfin komu ekki
í'ö verulegu gagni. Það er fyrst
Výlega, sem ég sé getið um nýja
pækningaaðferð, sem sagt er að
taki öllu fram, sem áður hefir ver-
Sð reynt, og má þó heita að hún
sé frekar sjúkrahjúkrun en lækn-
ingaaðferð. Það var líka áströlsk
hjúkrunarstúlka, miss Elizabet
Kenny, sem fann hana upp, en þaö
má segja áströlsku læknunum til
hróss, að þeir voru fúsir til þess