Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 34
LÆKNÁBLAÐIÐ
156
aður héraðslæknir í Patreksfjar'S-
arhéraði frá % 43.
Baldur Johnsen, héraðslæknir á
ísafirði, settur til þess að gegna
Flateyrarhéraði frá % 43> ásamt
sínu héraði.
Arngrimur Björnsson, áður hér-
aðslæknir í Flatey, skipaður hér-
aðslæknir i Ögurhéraði frá % 43
að telja.
Jóhann Sæmundsson trygginga-
yfirlæknir tók í des. ’42 sæti í ráðu-
neyti Dr. Björns Þórðarsonar, sem
félagsmálaráðherra. í hans stað
var prófessor Jón Steffensen sett-
ur tryggingayfirlæknir.
Knútur Kristinsson, héraðslækn-
ir í Hornafirði, skipaður héraðsl.
i Reykhólahéraði frá % '43.
Lausn frá embætti. Árna B. P.
Helgasyni héraðsl. í Patreksfjarð-
arhéraði, var veitt lausn frá ern-
hætti frá Vi '43 að telja, sökum
heilsubrests.
Guðmundi Guðmúndssyni, hér-
aðslækni í I-teykhólahéraði, veitt
launs frá embætti frá % 43
telja.
Læknislaus héruð. Um áramót-
in 1942—43 voru þessi héruð
læknislaus og þjónað af nágranna-
læknum: Flateyjarhérað, Flateyr-
arhérað, Hróarstungu- og Reyk-
hólahérað.
Leiðrétting.
I fundargerð aðalfundar Lækna-
félags íslands 1942, sem birt var
í Læknablaðinu, er talið að all-
stór liður hafi verið í reikningi
þeim, er ég lagði fram fyrir ár-
ið 1941 undir nafninu „ósundur-
liðað“. Þetta nafn er tilbúningur
einn og eins hygg ég vera muni
ummæli Páls Kolka um vant-
andi fylgiskjöl. Svo sem umræður
þær, sem annars urðu um reikn-
inginn á fundinunr, bera með sér.
var uppgjöri við dánarbú fyrv.
gjaldkera félagsins ekki lokið og
upphæð sú, sem á það skorti, talin
á sérstökum lið, sem hét: „óupp-
gert til næsta árs“. Þess skal getið,
að síðar á árinu gerði dánarbúið,
svo sem vænta mátti, upp sakir
sínar við félagið að fullu og öllu.
Óskar Einarsson.
Tilkynning
frá Læknafélagi íslands.
Eftirtaldir læknar hafa greitt ár-
gjöld sin: a) Fyrir 1941 : Sigur-
mundur Sigurðsson, Katrín Thor-
oddsen, Óli Hjaltested, Karl Sig.
Jónasson, Kristín Ólafsdóttir,
Daníel Fjeldsted, Sigurður Sig-
urðsson og Gísli Petersen kr. 10.00.
])) Fyrir 1942: Sigurmundur Sig-
urðsson, Katrín Thoroddsen, Óli
Hjaltested, Karl Sig. Jónasson,
Kjartan Ólafsson, Kristján Sveins-
son, Guðm. Gíslason, Kristján
Hannesson, Bjarni Bjarnason, Árni
Péturss'on, Eyþór Gunnarsson og
Úlfar Þórðarson.
Ó. E.
Afgreiðsla og innlieimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f.,
Reykjavík. Sími 1640. Póstliólf 570.
Félagsprentsmiðjan h.f.