Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1943, Qupperneq 16

Læknablaðið - 01.06.1943, Qupperneq 16
138 LÆKNAB LAÐ IÐ encleisis), því þær aSgerðir lækka augnþrýstinginn bezt og varanleg- ast. Hvaöa aSferS maSur annars notar fer eftir reynslu hvers lækn- is, einum finnst þessi aSferS bezt, öSrurn hin. Stundum verSur maSur fyrir þeim vonbrigSum, aS þó aS þrýst- ingurinn verSi eSlil. heldur sjónin áfram aS skemmast, sú skemmd, sem byrjuS var i nerv. opticus heldur áfram, sjón og sjónsviS skemmist. Flest er þetta gamalt fólk meS arteriosclerotiskar æSa- breytingar, senilar maculabreyt- ingar eSa cataract breytingar í lens, sem ágerast oft mjög einkum ef augun linast mjög mikiS eftir aS- gerSirnar. Auk þess er ekki óal- gengt, eftir aSgerSir þessar, aS komi infektion (Spátinfektion) i gegn uni íiltrationspúSann og opið og inn í augaS, er. hægt aS gera ráS fyrir aS í 2—3% eySileggist uppskorin augu af þessari ástæSu. Cyclodialysis, (aS losa corp. ciliare frá sclera) er góS aSferS þar sem hún á viS t. d .viS apha- kisk augu, en ekki eins örugg og hinar aSferSirnar, (þær filtrer- andi). ViS cyclodialysis er álitiS aS corp. ciliare atrofgieri og minnki þar meS sehretion intraoculæra vökvans. ViS glauconta acutum gerir maS- ur alltaf totala eSa perifera irid- ectomi, hefir sú a-SferS reynst l)ezt viS þessa tegund glaucoma. Vegna þess aS conjunctivitis er mjög algengur hér á landi og niargt af þessu gamla fólki er viS vinnu, sem fylgir í-yk og óhrein- indi er nauSsynl. aS fólk þetta hafi öSruhvoru augndropa til þess aS hreinsa augun. Ef sjúkl. eru veikir aS öSru leyti t. d. tauga- slappir, hafa of háan blóSþrýst- ing o. s. frv. er nauSsynlegt aS láta þá fá lyf viS því, varast of mikla kaffi og áfengisnotkun o. fl. HvaS er nú hægt aS gera til þess aS ná sem beztum árangri í baráttunni móti sjúkdómi þessum ? ÞaS er óhugsandi aS verulega góS- ur árangur fáist, nema meS sam- vinnu sérfræSinga viS praktiser- andi lækna og héraSslæknana. Þurfa þeir því aS geta þekkt sjúk- dóminn og vita sem bezt skil á gangi hans og meSferS. Talsvert hefir veriS gert aS því á seinni áruni aS fræSa fólkiS sem bezt um glaucomsjúkdóminn, veriS skrifaS um hann og haldnir margir fyrir- lestrar í útvarpinu, og- brýnt fyrir fólkinu aS leita læknishjálpar i tíma. SíSan um aldamót hefir öSru hvoru veriS haldiS uppi augn- læknaferSalögum urn landiS. Og síSustu 10 árin kerfisbundin ferSa- lög um allar byggSir landsins til þess að leita uppi glaucomsjúkl. og hjálpa fólkinu á ýmsan hátt hvaS augnsjúkdómum viSvíkur. Hafa mjög margir glaucomsjúkl. fundist á ferSalögum þessum og flestir, sem opereraSir hafa veriS koma þá til eftirlits, eftir því sem viS verSur kontiS, og er þaS eins og áSur er tekiS frarn mjög nauS- synlegt aS hafa gætur á sjúkl. þessum þrátt fyrir aS aSgerSir hafi veriS framkvæmdar, Úti á landinu er nauSsynlegt aS geta faliS héraSslæknunum aS nokkru leyti eftirlit sjúkl. þessara. Þeir verSa þvi aS geta ofthalmoscoper- aS. tekiS sjónsviS og mælt augn- þrýsting skammlítiS. Af ca. 700 glaucomsjúkl., sent til ntín hafa komiS, hefir ef til vill 10—20 ver- iS visaS frá héraSslæknum, svo hægt er af því aS sjá hversu sam- starf læknanna er lítiS.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.