Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.06.1943, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ H3 stóð yfir 12/12 '40—6/1 '41. Hiti 39,8/38,8 i byrjun Ulcerös angina, angulæreitlar mikið og lengi bólgn- ir báöumniegin, — peritonsill. abscess., -í- palp. miltisstækkun. 5/1 blóömynd, diff. talning: Pol- ynucl. 97%, mononucl. 53% Oþar af ca. 20% stórar), eosinofil. o. Leucocytosis nokkur. Aíoro — 2) Sveinbarn 2 ára. Veikur frá 2/11—18/11 1941. Hiti 39»5/38,5. féll lytiskt. Tcnsillit. ulcero- mcmbran. Angulær-eitlar mikiö bólgnir í hellu, báöummegin, ödem yfir og í kring, abscess. H— milt- isstækkun. Sahli 54%. 14/11 blóö- mynd, leucocytosis viröist ekki mikil, diff. taln: Polynucl. 8% mönonucl. 92%, þár af ca. helm- ingur stórir meö nýrnalaga kjarna. Hvorugur sjúklinganna fékk sulfanilamid lyf. Helztu heimildir: i Blodsygdomme. Kinderkrankheiten BIs. 131. Gram : Lærebog Lust: Matthes: Diff. Diagn. inner, Krankheiten Bls Nordisk Medicin: • 54- 1939, Nr. 49 BIs. 3501. Nordisk Medicin: 1939, Nr. 49 Bls. 3517. Nordisk Medicin: J939, Nr. 45 Bls. 3295. Nordisk Medicin: ■937, Nr. 32 Bls. 1297. Nordisk Medicin: !936, Nr. 38 BIs. 1550. Ugeskr. f. Læger: K932 Nyfeldt: Monogr. M. I. Ugeskr. f. Læger: 1934 V. Bie: Ivlin. Forelæsn. M. I. Ars. Medici: 1934 Bls. 355 og 495. Ars. Medici: 1935 BIs. 97. Læknablaöið: 1938, 8. tbl. Jón Steffensen: Hvit blóðkorn við acutar infectionir. Um Rh-eiginleikann í blóði manna. Ný viðhorf í sambandi við blóðgjafir. Eftir Niels Dungal. ÞaÖ er öllum kunnugt, sem nokkuö hafa fengist við blóögjaf- ir, aö ekki er einhlítt aö flökka blóö gefanda og þiggjanda og var- ast að gefa ósamstætt blóö sam- kvæmt AB-flokkuninni til aö konr- ast hjá óþægilegum og jafnvel stórhættulegum eftirköstum af blóðgjöfinni. Taliö er aö meira eöa minna hættulegar afleiöingar hljótist af transfusion í a. m. k. 3 tijfellum af hundrað þrátt fyrir ítrustu varúð um blóðflokkun. Alllangt er síöan að Landsteiner og Levine fundu aukaflokkana M. N cg P, en þessir eiginleikar blóðsins koma ekkert til greina viö transfusion, vegna þess, aö maðurinn myndar ekki agglutiniu á móti þeim, eins og hann gerir á móti A og B. Fyrir 2 árum síðan birtu Land- steiner og Wiener1) grein um nýj- an áöur óþekktan eiginleika í blóði manna og sýndu fram á arfgengi hans. Þessi eiginleiki hefir htotiö nafnið eöa réttara sagt einkennis- bókstafina Rh, vegna þess að hann finnst hjá rhesus-öpum, og til að framleiöa agglutinerandi

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.