Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 30.12.1943, Síða 8

Læknablaðið - 30.12.1943, Síða 8
98 LÆKNA B LAÐ IÐ aldarinnar halda sumir því fram. aS þetta komi fyrir aðeins i i—5 tilfellum af hundraSi, en aSrir að þaS eigi sér staö í 60%, allt upp i \oo% allra magasára. Voru þaS einkum Mayo bræðurnir i Ameríku og lærisveinar þeirra, er héldu fram þessum háu tölum. Rétt fyrir aldamótin, eöa áriS 1898, kom franski læknirinn Tri- pier i Lyon og lærisveinar hans (Duplant o. fl.) fram meS þá skoS- un, aS hér væri ekki um malign degeneratio magasára aS ræSa, eins og haldiS hefS: verio fram, heldur væri hér sérstök góSkynja tegund krabbameins á ferSinni, er liti út eins og venjulegt sár. Likti hann því viS ulcus rodens á húS, og vegna þess hversu band- vefsríkt og æSafátækt þaS væri, dytti fljótt á þaS sár, meS þvi aS allur, eSa mestallur, krahhameins- vefurinn gangræneraSi í burtu og eftir yrSi sár, er líktist algerlega venjulegn magasári. Þessi skoSun Tripiers, sem kom eins og þruma úr heiSskíru lofti. ■olli miklum deilum og heilabrötum og þó sér í lagi áköfum rannsókn- um pathologauna, sem stóSu reynd- ar hálfilla aS vígi meS aS skera úr þrætunni, eins og skiljanlegt er, ef sú skoSun Tripiers, aS krabba- meinsvefurinn gæti aS mestu eSa öllu leyti veriS dottinn í burtu. liefSi viS rök aS stySjast. En sú skoSun Tripiers, aS krabbameiniS væri hiS primæra — ef ekki ævinlega, þá aS minnsta kosti oftast nær — hefir eignazt marga áhangendur og ég hygg aS flestir númtimalæknar geti tekiS undir meS Maurice Brun, er hann segir aS þaS sé ómótmælanlegt, aS ulcus geti degeneraS malignt (ul- céres cancericés), en hitt er vafa- laust miklu algengara, aS jiessi sár séu krabbamein frá byrjun. í Þýzkalandi var þaS Th. Plaut, sem hvaS fyrstur rökstuddi þessa skoSun 1924, og studdist viS nokk- ur Vel athuguS tilfelli (klinisk- operativ). Hayem G. fann upp nafniS ulcerocancer (pyloric[ue) 1901, er tákna átti sár, er kraþbamein hefSi setzt aS í, en krabbameinssáriS hef- ur veriS kallaS ulcus carcinoma. Eg nota hér nafniS ulcus-cancer fyrir bæSi afbrigSin. ÞaS er lunsvegar ekki tilgangur þesara lína, aS rökræSi freicar hvort muni oftar eiga sér staS, aS krabbinn eSa sáriS sé hiS primæra, því þaS skiptir hér ekki máli. Hitt er aSalatriSiS, aS menn geri sér Ijóst, aS ulcus-cancer er alls ekki mjög fágætur sjúkdómur, aS aSgreining hans frá magasári er fádæma erfiS og aS líta ber a sérhvert magasár í Ijósi þessarar reynslu og haga sér eftir því 1 meSferS þeirra. Ameríkanskiir læknar hafa í seinni tíS birt margar ritgerSir um illkynja magasár í sambandi viS meSferS magasára. ÞaS eru þó einkum tvær ritgerSir, er birt- ust á síSasta ári og i ár, er ég tel mjög eftirtektarverSar og lýsa vel reynslu og viShorfi nútíma- lækna á þessu máli. Önnur ritgerS- in er eftir Edward S. Judd og Jam- es T. Priesly og stvSst viS 5—12 ára eftirathugun á 146 sáratilfell- um, hin er eftir Frederick Steig- mann, er ræSir þetta mál sér í lagi út frá athugun á 200 tilfellum stórra magasára. Leyfi ég mér aS birta aöalniS- urstöSur þessara lækna. Þeir benda á, aS ekki sé unnt aS treysta neinum þeim einkennum, er talizt hafa helzt orSiö aS liöi viö aSgreiningu magasárs og magakrabba, þegar ulcus-cancer á hlut aS máli. A þetta viS um: 1)

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.