Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 30.12.1943, Side 9

Læknablaðið - 30.12.1943, Side 9
LÆKNAB LAÐIÐ 99 Aldur sjúklinganna. 2) Aldur sjúk- dómsins og sjúkrasöguna yfineitt. 3) Almenn einkenni. 4) Árangur lyflæknismeöferöar. 5) Sýruhlut- föll magasafans, blæðingar o. s. frv. 6) Utlit sáranna viö röntgen- skoðun. 7) Útlit þeirra við gastro- scopia og 8) Stærö sársins. Hér við mætti svo bæta: autopsia in vivo s. post mortem. Judd og Priesly fundu að 7% ulcus-cancer sjúklinga voru innan við fertugt, 80% þeirra batnaði vel um tíma við lyflæknismeðferð, % hluti þeirra hafði eölilegar eöa of háar magasýrur og röntgendia- gnosis brást í um 10%. Stærð illkynja sársins var 4 cm. að þvermáli eða minni í þs hluta tilfellanna. Steigmann segir að nokkurir ulcus-cancer-sjúklinganna hafi haft einkenni i rnörg ár, en 20% maga- sáranna hafi haft einkenni skem- ur en í 1 ár, 82% sára-sjúklinganna voru eldri en 40 ára, en nokkurir ulcus-cancer-sjúklinganna voru innan við fertugt. Nokkurum hinna síðari batnaði í lúli viö lyflæknis- meðferð, en aftur á móti batnaði 4 af hundraði magasárssjúkling- anna ekki við neinskonar lyflækn- ismeðferð. Periodicitet einkennanna fann hann allteins oft og greinilega þeg- ar um illkynja sár var að ræða. Megrun á háu stigi, lystarleysi, blóðleysi, magnleysi o. s. frv var sízt óalgengara þegar góðkynja sár áttu í hlut og stórar blæðingar komu fyrir jafnt i báðum flokk- um. Eðlilegar eða of háar magasýrur fundust í 30% stóru magasáranna og sýruleysi í 7%, en of háar sýrur alloft meðal ulcus-cancer-sjúkling- anna. Stöðugar smáblæðingar i hægðum héldust stundum þrátt fyrir langvarandi lyflæknismeð- ferö í flokki góðkynja sára, en hurfu við samskonar meðferð stöku sinnum í ulcus-cancer- flokknum. Röntgeneinkenni, svo sem Hau- decks-einkenni (Ijósari kragi i kring), dýpt og stærð sáranna, ó- jafnar conturur, eymsli, stjörnu- laga fellingar, hvar sárin sátu, inn- dregin curvatura major o. s. frv. gátu öll brugðizt, veriö til staðar við sár og ekki við illkynja sár og vice versa og stór ulcus-cancer-sár gátu hæglega minnkað viö lyf- læknismeðferð. Tvennt var þaö þó, er Steigmann fannst eindregið mæla með góð- kynja sári og móti illkynja sári við röntgenathugun; annað var tóbakspokalögun á maganum (stytting curvat. minor) og hitt var, ef sár sást einnig í skeifu- görninni, sem átti sér stað í 10% meðal þessara sjúklinga hans. Sár i antrumhluta magans fatmst honum hinsvegar gefa miklu oftar grun urn illkynja sár.* Gastroscopia liregzt álíka oft og röntgenskoðun, að áliti þessara höfunda. Schindler R. er einhver reynd- asti vísindatnaöur á sviöi gastro- scopi sem nú er uppi. Hann ritaöi einmitt um reynslu sína á því, að aðgreina með gastro- scopi góðkynja og illkynja maga- sár á árinu sem leið. Styðst hann við 133 magaspegl- anir, þar sem vafi lék á um eðli sársins. 113 sáranna sáust við speglun, 74 reyndust góðkynja og *) Orator hélt því fram 1925 og síðar Haudeck o. fl., að um 30% præpylor. sára væri illkynja, en nú nýlegur hefur Kirklin og Mc Karty borið brigður á þá skoðun og telja illkynja sár engu algengari þar en annarsstaðar í maganum.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.