Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 30.12.1943, Qupperneq 21

Læknablaðið - 30.12.1943, Qupperneq 21
LÆKNABLAÐIÐ ii i Weilsgula. Eftir Guðmund Gíslason. Ekki er mér kunnugt um, aS neitt tilfelli af Weilsgulu í mönn- um hat'i veriö staðfest hér á landi svo öruggt megi teljast. Sjúkdóm ur þessi orsakast af sérstökum teg- undum gormsýkla (Leptospira ictero-hæmorrhagiae og L. cani- cola). Einkennum hans er fyrst lýst af Weil 1886, en orsökin fanns; 1915, jafnsnemma í Japan (Inada, Ido) og Þýzkalandi (Uhlenlmth, Fromme). — Weilsgula hefir í ýmsum löndum dulizt lengi, en sið- ar viS nánari athugun reynzt vera nokkuS algeng. Sama sagan gæti vel endurtekiS sig hér. ara manna og l>er aS hafa hér varan á. Greip fáriS þá síSan snögglega og dóu þeir eftir 4—-12 tima. Vörnin gegn þessari ólyfjan er i því falin. aS leggja sér hana aldrei til munns. Hvernig geta þeir, sem drekka ,,meingaSan“ spíritus, og þaS gera iskyggilega margir, yngri og eldri, veriS vissir um aS lenda ekki á þessari ólyfjan? Erlendis er spíritus títt gerSur óhæfur til drykkjar meS þessu eitri. Meðferðin. TaliS er aS eitriS fari ákaflega fljótt úr maganum inn í blóSiS og út í líkamann, og þar sem minnst \]/2—4 sólarhringar voru liSnir frá því sjúkl. bergSu á þessu og þar til þeir leituSu læknis, rná ganga út frá því, aS eitriS hafi þá veriS komiS á staSi, sem ekki náS- ist til þess. Magaskolun var þó reynd á flestum sjúkl., öllum sem á sjúkrahús komu, hellt inn á eftir hafraseySi nteS carb. medicin. og bicarb. natr. og magn. subcarb. og Sýklarnir berast frá rottum, sem ganga meS þá, án þess aS vera veikar sjálfar. Þvag frá rottum þessum er aS jafnaSi morandi af sýklum, og geta þeir borizt meS ýmsu móti í menn og dýr. ÞaS er meira aS segja álitiS, aS þeir geti stundum boraS sér í gegnum heilt hörund. — Þar sem villtar rottur hafa veriS rannsakaSar í þessu skyni, hefur verulegur hluti þeirra reynzt vera meS Weilsgulusýkilinn i nýrum eSa þvagi. Þesskonar rann- sóknir hafa leitt í ljós, aS í Japan reyndust 40,2% af rottum vera sýklaberar, í Englandi 30%, í skiliS eftir í maga %—-1 líter. Saltvatni var dælt í sjúkl. og drúfu- sykur í dropatali í endáþarm. BlóStaka var og reynd án sýnilegs árangurs. Ennfremur coramin í stórskömmtum, coffein o. fl. stimu- lant. Morfin þeim, sem kvalir höfSu og órólegir voru. Sódavatn fengu sjúkl. í stórum stíl, sem þess gátu neytt 0. fl. til varnar acidosis. Mér virtust lækningatilraunir yf- irleitt lítinn árangur bera. Magn eitursins réSi úrslitum meir en no-kkuS annaS. Þeir sem dóu, voru sumir hverjir hraustmenni, aklrei eða sjaldan misdægurt og s:Sur en svo óreglumenn. Þeim varS fáfræS- in aS meini. Þeir vissu ekki hvaS þeir lögSu sér til munns. Þótt fórnin hér sé dýr, væri hún eigi til einskis, ef enginn íslending- ur legSi sér þetta eitur til munns hér eftir. Vestmannaeyjum 1. des. 1943. ól. ó. Lárusson.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.